Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 41
Eimreiðin HÚN VAR SVO RÍK, HÚN LAUFEY 21 yið túnið, svo að ekki þyrfti að brenna taði . . . Loks kom iöng lýsing á vinnubrögðunum sumar og vetur. Hann horfði forvitnislega á Laufeyju, þegar hann þagnaði. Hún mundi þó líklega skilja hann? Hún sat þögul og íhugandi um hríð. Svo sagði hún lágt ~~ og röddin var þrungin af aðdáun: — En þú þarft nú ekki að vera að óska þér þessa, þú, sem átt alla þessa peninga? Hann greip aftur lynghrísluna, og höndin skalf, er hann Hysjaði börkinn með nöglinni . . . Ojú, Laufey hafðí víst skilið hann. Svo sannarlega hafði hún vitað, hvað hann fór . . . Og aðdáunin! Hvað mundi þá verða fyrir austan, þegar alt yaeri orðið eins og það átti að verða ? . . . Bara að gá að t>ví að gera sig ekki broslegan ... 0, hann mundi þau svo Vel, þessi hlæjandi og spottandi andlit! Hann lét lynghrísluna öetta, tók hana upp á ný, fitlaði við greinarnar og þuklaði le9ginn . . . Laufey snart hönd hans og hvíslaði þýtt og biðjandi: — Viltu ekki segja mér meira? Hann varp öndinni og hvarflaði augunum umhverfis sig. Svo leit hann á Laufeyju og brosti. — Nei, það er orðið svo seint. Nú förum við heim. Þau stóðu á fætur og héldu af stað, hann rösklegri í spori °9 karlmannlegri en hann átti vanda til, hún mjúk í hreyf- ln9um, með augun full af ást og aðdáun. III. Næstu kvöldin urðu þau Halldór og Laufey samferða heim al engjunum. Hann sagði henni frá fyrirætlunum sínum, tal- aði um jörðina, bæinn og fénaðinn, endurtók margt af því, Sem hann hafði áður sagt, og bætti nýju við. Stundum lagði ^ún orð í belg, gaf honum jafnvel hugmyndir, sem honum ^ótti fengur í. Og góðbúið varð fullkomnara og fullkomnara hverjum deginum sem leið. Vinnukonurnar í Hvammi sváfu uppi á Iofti í framhýsinu. Þær voru þrjár, auk Laufeyjar. Tvær þeirra, Gróa og Þórunn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.