Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 57
Eimreidin hún var svo RÍK, HÚN LAUFEV 37 hjó blóðrauðum tönnum í raftana í göngunum og sleikti torfið °9 grjótið í veggjunum. En Halldór nam ekki staðar. Hann beygði sig áfram, byrgði andlitið með vinstri handleggnum og íálmaði fyrir sér með þeim hægri. En skyndilega sveiflaði bálið á móti honum breiðri eldtungu. Hún vafðist um höfuð honum og herðar, eins og blaktandi, vindþanin veifa. Hann rétti sig snögglega upp, baðaði út höndunum, féll aftur á bak °9 engdist sundur og saman. Svo spratt hann á fætur, og fötin og hárið stóðu í ljósum loga. Hann sneri sér við til hálfs, hentist áfram, rak höfuðið á stein í veggnum og hné niður. Hægri höndin hreyfðist, þrýstist að brjóstinu vinstra ffiegin, þar sem bókin var vön að vera . . . En úti á hlaðinu var verið að stumra yfir Laufeyju, sem Steinn í hjáleigunni hafði fundið. VI. Það var nokkrum vikum eftir brunann. Laufey sat uppi í brekkunni innan við Fagureyri. Hún studdist fram á stuttan hrókstaf og var þreytt og móð af göngu. En það var bjart Vfir andlitinu. Augun ljómuðu barnsleg og hrein — og angur- vært bros lék um varirnar. Hún slepti annari hendinni af sfafnum og stakk henni inn á brjóstið. Þar lá bókin. Hún hafði varðveitt hana eins og sjáaldur auga síns — og enginn vissi um hana nema hún. Nú var hún á leið með hana til Pfestsins. Hún hafði engan rétt til að halda henni hjá sér — °9 hvað gerði það, þó að hún yrði að missa hana? Nú var hún nógu rík án hennar. Ójá, hún mátti svo sem muna tvenn- ar tíðirnar. Hún hafði ekki verið beysin nóttina sælu, þegar hann Steinn fann hana . . . Eða fyrstu dagana í hjáleigunni ~~ þar sem hún lá blá og blóðug og með brotinn fót. Þá hafði nú bókin verið eina lífið hennar. Henni hafði tekist að lauma henni niður á rúmbotninn, svo að enginn sá . . . ^ær þjáningar, andlegar og líkamlegar. Þá vissi hún ekki það, sem hún vissi nú. Henni var ekki sagt það, fyr en henni var farið að skána . . . Alla daga mundi hún muna húsmóður sína eins og hún var, þegar hún kom inn eftir gólfinu, búin 1 sitt bezta skart, föl og óstyrk, en þó hátíðleg og svipmikil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.