Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 105
eimreiðin
FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAQS
85
vildu núna lesa upp Greinina um Rímurnar,1) og neituðu menn
því með atkvæðafjölda.
Forseti sleit þvínæst fundi. —
P: Pétursson. Konráð Gíslason. Glgr. Þórðarson
Br. Pjetursson H. K. Friðriksson G. Thorarensen
[3. fundur 1844|
Laugardaginn 27— Januar var fundur haldinn á sama stað
og áður 6 voru á fundi. Konráð las upp nokkuð af bóka-
fregninni, það var um 4 þætti gjefna út af Magnúsi Eyríkssyni.2)
Þvínæst sleit fundi.
P: Pétursson. Br. Pjetursson. H. K. Friðriksson
B. Thorlacius Konráð Gíslason G. Thorarensen
[4. fundur 1844]
Laugardæginn 3 Febrúar var fundur haldin á sama stað
og áður, vóru 7 á fundi. Profasturinn tjáði frá hvað lángt
hann væri komin með ritgjörð sína3) og las upp það sem
hann var búinn með. Þareð ritgjörðin var að mestu búin Ieit-
aði forseti atkvæða um hvurt menn vildu taka hana á þess-
um fundi, og var hún tekin með öllum atkvæðum;4 5) þvínæst
voru 3 menn valdir í nefnd auk höfundar og fjekk Konráð
6 Brinjúlfur Pjetursson 5 og Br. Snorrason 3 atkvæði. Br.
Pjetursson lagði fram nákvæma töblu yfir ölfaung er flutst hafa
til íslands árið 1841.5)
Þess var gjetið að Skuli Thorlacius hefði fyrir laungu borg-
að tillag sitt til fjelagsins, líka gaf hann fjelaginu ritlaun þau
er hann átti fyrir snjósöguna í Fjölni í firra.6)
Prófasturinn lofaði að lesa á næsta fundi það sem eptir er
1) Sbr. 32. f. 1843.
2) Fjölnir, 7. ár, bls. 74—85.
3) Sbr. 29. fund 1843.
4) Mun vera ritgjörðin „Um tekjur presta á Islandi", sem er prentuð
1 Fjölni, 7. ár, bis. 3—26. Sbr. 5. fund.
5) Prentuð í Fjölni, 7. ár, bls. 60—61.
6) Sagan „Qóður snjór", sbr. 6., 7. og 13. fund 1843.