Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 62
42 LEIKHÚS NÚTÍMANS eimreiðin — í öllum atriðum — er þó nokkurnveginn hægt að slá því íöstu, að í mörgum meginatriðum er byggingarlag þeirra svipað og oft nauðalíkt. Leikhúsbyggingunni er æfinlega skift í tvo aðalhluta: áhorf- endasvið með tilheyrandi áhorfendasal, fatageymslu, forstofum, göngum, stigum og salernum — og leiksvið ásamt búnings- herbergjum, leikendasal, málarasal, geymslu og skrifstofum. Myndin sýnir áhorfendasvið í stóru nútímaleikhúsi er tekur um 1800 áhorfendur. Eins og mjög er algengt, er það bygt í hálfhring með áhorfendasvölum. Hvort sem þessar svalir eru fleiri eða færri, er neðsta hæðin venjulega breiðust, og nær Iengra fram en þær efri. Mætti þá nefna þá hæð fram- svalir. Þar fyrir ofan taka svo við fyrsta og önnur hæð, og efst loftsvalirnar (Galleri). Eins og myndin sýnir, eru á hverri hæð margar sætaraðir hver aftur af annari, og ber hæst á öftustu röðunum. Þverskilrúm skifta sætunum niður í smá- stúkur. I sumum leikhúsum — t. d. í franska þjóðleikhúsinu í París — eru stúkur þessar afþiljaðar, og að framan er hægt að loka þeim með léttri málmgrind, svo að þeir sem sitja þar eru algerlega út af fyrir sig, og sjást ekki af hinum áhorfendunum, en sjá þó og heyra í gegnum þessa grindhurð alt sem gerist á leiksviðinu og í salnum. Sætin í stúkum þessum eru misjafnlega mörg; sumstaðar eru þau að eins ívö, annarsstaðar sex til átta og jafnvel fleiri. Gólfi áhorfendasviðsins hallar að leiksviðinu (venjulega er hallinn svo sem einn þumlungur á hverja alin) þannig, að hæst ber á öftustu sætunum. Er því þannig fyrirkomið til þess, að þeir sem framar sitja, skyggi ekki á fyrir þeim, sem sitja aftar. Sætin á neðstu hæðinni — íramsvölunum — eru alt af dýrari en þau á efri hæðunum, og ódýrust eru sætin á loft- svölunum. Miðstúkusætin á hverri hæð — beint á móti leik- sviðinu — eru þó alt af þau dýrustu á hæðinni. Með tilliti til sætaverðsins er gólfinu venjulega skift í 3—4 hluta. Mætti nefna fremsta partinn framgólf, og hina aftari miðgólf og afturgólf. Eru sætin á framgólfinu dýrustu sætin í húsinu, miðgólfssætin eru nokkru ódýrari, og sætin á aftur- gólfinu eru ódýrust af gólfsætunum. Auk hins almenna og venjulega verðs á aðgöngumiðunum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.