Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 92
72 GORDON BOTTOMLEY EIMREIÐIN farið, það er hreinn og göfugur skáldskapur. — Og hver verður ávinningur þeirra, sem standa yfir höfuðsvörðum Gunn- ars? Hvað vinst á með öllum vígum og manndrápum? Ekk- ert, alls ekkert. Sá ávinningur er altaf hégómi og eftirsókn eftir táli. Eftir vopnabrakið og randaryminn heyrist ekkert nema táralaust kvein gömlu konunnar: „Gunnar, my son, we are alone again. (Hún gengur inn eftir skálanum, til vinstri upp á pallinn og lýtur ofan að Gunnari.) O, they have hurt you . . . but that is forgot. Boy, it is bedtime; though I am too changed, And cannot lift you up and lay you in, Vou shall go warm to bed. — I’ll put you there. There is no comfort in my breast tonight, But close your eyes beneath my fingers’ touch, Slip your feet down, and let me smooth your hands, Then sleep, and sleep. Ay, all the world’s asleep. (Hún réttir úr sér.) You had a rare toy when you were awake — I’ll wipe it whit my hair . . . nay, keep it so. The colour on it now has gladdened you. It shall lie near you. (Hún lyftir atgeirnum, en um leiö syngur hátt í honum.) No, it remembers him And other men shall fall by it through Gunnar: The bill, the bill is singing. . . . The bill sings".1) (Hún hyssir atgeirinn, lyftir honum hátt og hristir hann) 1) „Gunnar, sonur minn, nú erum við aftur ein.--------------Ó, þeir hafa sært þig . . . en það er alt gleymt. Nú er tími til kominn að ganga rekkju, sonur minn; en mér er of mjög brugðið, ég megna ekki að lyf|a þér og leggja þig í sængina. Þú verður að leggjast fyrir áður enjþér verður kalt. Ég fylgi þér til sængur. — Hugur minn er eirðarlaus í kvöld. En nú snerti ég augu þín, svo að þú leggir þau aftur, réttu frá þér fæturna og láttu mig strjúka hendur þínar, svo skaltu sofa, sofa. — Alt og alhr eru í fasta svefni. —---------Þú áttir fágætt Ieikfang að skemta þér vi& á meðan þú varst vakandi. Nú ætla ég að þerra það á hári mínu nei, það er bezt að geyma það eins og er. Þér þótti gaman að litnum, sem á því er. Ég læt það Iiggja hjá þér.-------------Nei, atgeirinn minnist hans, og menn munu falla fyrir honum vegna Gunnars. Það syngur atgeirnum. — Það syngur í atgeirnum".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.