Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 76
56 LEIKHÚS NÚTÍMANS EIMREIÐIf» leikins leiksviðsmeistara. Mistök á því sviði geta valdið mörg- um og miklum erfiðleikum síðarmeir. í öllu umstanginu og ákafanum fyrir því að gera leiksviðið sem bezt úr garði hafa leikhúsmenn nútímans oft næstum gleymt aðalatriðinu að því leyti, að þeir hafa lagt of mikla áherzlu á hinn ytri útbúnað, svo að umgerð leiksins hefur orðið svo umfangsmikil og margbrotin, að hún hefur oft og einatt borið sjálft skáldverkið ofurliði, og áhorfendurnir hafa næstum mist sjónar á anda þess og efni í hringiðu óhófslegs leiksviðsútbúnings. Þetta eru nú margir leikhúsmenn farnir að sjá. Og fyr>r allmörgum árum síðan fór að bóla á nýrri stefnu innan leik- hússins, sem vinnur að því að gera útbúnað leiksviðsins ein- faldari en verið hefur, svo að skáldskapur leikritsins verði aðalatriðið, en ekki nærri að segja aukaatriði. Svo að menn komi í leikhúsið til þess að sjá þar góða, sanna leik- list og til þess að njóta skáldskaparins í leikritinu, sem verið er að sýna, í þeirri umgerð, sem í fögru samræmi hæfir anda þess og efni, en ekki — næstum eingöngu — til þess að sjá fögur leiktjöld, glæsilega búninga og allskonar undursam- leg fyrirbrigði, framleidd af vélum leiksviðsins. Allmörg leikhús víða um Evrópu hafa nú í nokkur ár beint starfsemi sinni í þessa átt, og þykir það gefast vel. Má þar á meðal nefna >Folkescenen« í Kaupmannahöfn, sem hefur síðustu undanfarin ár starfað í anda þessarar stefnu, og með ágætum árangri. Margir góðir leikhúsmenn álíta, að þessi stefna muni verða brautryðjandi nýs og betra tímabils í sögu leiklistarinnar. har. Björnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.