Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 108
88 FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAQS eimreiðin kvæðum. 3É- »Eg vil kissa« útlagt kvæði eptir Aðalbert Cha- misso og var tekið með 4 atkvæðum.1) P: Pétursson. Konráð Gíslason. B. Thorlacius. B. Snorrason Br. Pjetursson. H. K. Friðriksson G. Thorarensen [10. fundur 1844] Laugardæginn 23 Marts var fundur á sama stað og vant er, vóru 6 á fundi. Doctorinn 2) bar það first upp að prent- aran vantaði nú handrit, hann sagðist nú ekki endast til að semja viðbætirinn við hófsemisritgjörðina,3) og líka þirfti að safna saman skírslum þeim er feingist hafa að heiman, og sagðist hann helst vilja að nefnd yrði valin til að semja þetta, enn ekki þókti mönnum það ráðlegra [en] að hann annaðist það eirn. Því næst sögðu menn frá, hvur úr sínu brjefi, það er þeir höfðu frjett að heiman um hófsemisfjelögin á Islandi. Þvínæst voru þeir Pjetr prófastr og Gunnl. Þórðarson, valdir til að semja skýrslu um athafnir hins íslenska hófsemdarfje- lags í Kpmh. frá því það var stofnað og þangað til nú.4) Síðan var rædt um hvernig bókasalan hefði gengið heima og hvað menn hefði heyrt frá fjelagsmönnum okkar á íslandi. — Gísli Magnússon las upp ritgjörð fra Vigfúsi Thorarensen, og var hún tekin með 4 atkvæðum, NB, ef rúmið Ieifir; til að skoða hana voru valdir í nefnd. Herra Pjetr prófastr. Hr Gísli Magnússon og Konrað — Gísli Thorarensen varamaðr og átti hann að taka við af Konráði ef Konráð kæmist ekki til. P: Pétursson. Konráð Gís/ason. Br. Pjetursson H. K. Friðriksson G. Magnússon B. Snorrason [11. fundur 1844] Laugardaginn 30. Marts var fundur haldin á sama stað og vant er og voru 6 á fundi. Br. Pjetursson las upp viðbætir- 1) Kvæöin eru í Fjölni, 7. árg., bls. 28—32. 2) Þ. e. forseti, Pétur prófastur. 3) Sbr. 8. fund 1844. 4) Sbr. Fjölni, 7. ár, bls. 58—67.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.