Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 125
EIMREIÐIN
RITS]Á
105
r" e'ns og það orð er alment notað í íslenzku máli, þó að Libel geti
stundum verið flugrit (Flyveskrift, Pamflet). Skorða, stoð, sem eru þýð-
m9ar „]ónasar-bókar“ á orðinu Stræber, eru teknar hér upp og bætt við
Þýðingunni stýfa, en Stræber er ekki síður algengt í merkingunni maður,
sem bolast áfram að markinu, eða eifthvað þ. u. !. Mörg íslenzk nýyrði
eru þarna saman komin, mynduð af orðhögum mönnum, og eiga eflaust
Wrir sér að festast í málinu. Önnur eru miður heppileg og vart líkleg til
annars en að deyja í fæðingunni. Svo er um orð eins og forefni, láhnit,
alm (almín er ólíkt betra). Asbest er í „]ónasar-bók“ þýtt þráðarsteinn,
ullgrjót — og hér þráðarsteinn (þráðarteinn er sýnilega prentvilla), ullar-
Sr/ot. Olíkt fallegri er þýðing Valdimars heitins Ásmundssonar á orðinu
Asbest. Hann þýðir það bergull, og ætti það orð að festast í málinu.
' »]ónasar-bók“ er orðið Teleologi þýtt endimarksfræði. Hér er það
þýtt tilgangsstarfsemi, en ekki tilgangshyggja, sem er þó einna viðfeldn-
ast og nær meiningunni einna bezt. Whisky er hér þýtt írskt brennivín
e'ns og í „]ónasar-bók“. Skozkt brennivin væri nærri sanni, og Breta-
Ve,3 !æt ég vera. Yankee mun einhverntíma hafa verið aðallega notað
Um menn úr norðausturfylkjum Bandaríkjanna, en er nú ætíð notað um
^andaríkjamenn alment. Agitation er þýtt róður í stað áróður, og mun
það vera prentvilla. Borgarhöll er fallegri þýðing á Raadhus en ráðhiís.
Um það verða sjálfsagt skiftar skoðanir hvort þörf sé á eins miklu
enskum, frönskum og þýzkum orðum í dansk- íslenzkri orðabók eins
°9 hér er að finna. Sem dæmi má nefna Salvations army (enska: Salva-
,lon Army) Coutume, Schæfer. Meðan ekki er völ á sérstakri íslenzkri
0rðabók yfir útlend orð, tel ég þetta fremur kost en löst á bók eins og
^essari orðabók Fr. G. Að vísu hefði að skaðlausu mátt sleppa orðum
e'ns og Salvations army, enda hefur Fr. G. sumstaðar felt niður útlend
°r®> sem stóðu í eldri útgáfunni, svo sem second sight o. fl., en svo aft-
Ur bætt öðrum inn í eins og t. d. frönsku orðunum comme ci comme ca
°9 comme il faut.
^að er mikið og vandasamt starf, sem Fr. G. hefur leyst af hendi
með þessari orðabók, að mestu án aðstoðar og á stuttum tíma. Eins og
batin segir sjálfur í formála, hefði hann sjálfsagt gert bókina enn betur
Ur garði með lengri tíma og meiri tilkostnaði. En hann hefur sýnt það
^er eins og áður, að honum er sýnt um málvísindi, enda hefur hann
þe9ar aflað sér óvenju víðtækrar þekkingar í öllu því, er að þeirri
fr*ðigrein lýtur.
Þessi bók bætir úr brýnni þörf og mun verða mikið notuð bæði í