Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 125

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 125
EIMREIÐIN RITS]Á 105 r" e'ns og það orð er alment notað í íslenzku máli, þó að Libel geti stundum verið flugrit (Flyveskrift, Pamflet). Skorða, stoð, sem eru þýð- m9ar „]ónasar-bókar“ á orðinu Stræber, eru teknar hér upp og bætt við Þýðingunni stýfa, en Stræber er ekki síður algengt í merkingunni maður, sem bolast áfram að markinu, eða eifthvað þ. u. !. Mörg íslenzk nýyrði eru þarna saman komin, mynduð af orðhögum mönnum, og eiga eflaust Wrir sér að festast í málinu. Önnur eru miður heppileg og vart líkleg til annars en að deyja í fæðingunni. Svo er um orð eins og forefni, láhnit, alm (almín er ólíkt betra). Asbest er í „]ónasar-bók“ þýtt þráðarsteinn, ullgrjót — og hér þráðarsteinn (þráðarteinn er sýnilega prentvilla), ullar- Sr/ot. Olíkt fallegri er þýðing Valdimars heitins Ásmundssonar á orðinu Asbest. Hann þýðir það bergull, og ætti það orð að festast í málinu. ' »]ónasar-bók“ er orðið Teleologi þýtt endimarksfræði. Hér er það þýtt tilgangsstarfsemi, en ekki tilgangshyggja, sem er þó einna viðfeldn- ast og nær meiningunni einna bezt. Whisky er hér þýtt írskt brennivín e'ns og í „]ónasar-bók“. Skozkt brennivin væri nærri sanni, og Breta- Ve,3 !æt ég vera. Yankee mun einhverntíma hafa verið aðallega notað Um menn úr norðausturfylkjum Bandaríkjanna, en er nú ætíð notað um ^andaríkjamenn alment. Agitation er þýtt róður í stað áróður, og mun það vera prentvilla. Borgarhöll er fallegri þýðing á Raadhus en ráðhiís. Um það verða sjálfsagt skiftar skoðanir hvort þörf sé á eins miklu enskum, frönskum og þýzkum orðum í dansk- íslenzkri orðabók eins °9 hér er að finna. Sem dæmi má nefna Salvations army (enska: Salva- ,lon Army) Coutume, Schæfer. Meðan ekki er völ á sérstakri íslenzkri 0rðabók yfir útlend orð, tel ég þetta fremur kost en löst á bók eins og ^essari orðabók Fr. G. Að vísu hefði að skaðlausu mátt sleppa orðum e'ns og Salvations army, enda hefur Fr. G. sumstaðar felt niður útlend °r®> sem stóðu í eldri útgáfunni, svo sem second sight o. fl., en svo aft- Ur bætt öðrum inn í eins og t. d. frönsku orðunum comme ci comme ca °9 comme il faut. ^að er mikið og vandasamt starf, sem Fr. G. hefur leyst af hendi með þessari orðabók, að mestu án aðstoðar og á stuttum tíma. Eins og batin segir sjálfur í formála, hefði hann sjálfsagt gert bókina enn betur Ur garði með lengri tíma og meiri tilkostnaði. En hann hefur sýnt það ^er eins og áður, að honum er sýnt um málvísindi, enda hefur hann þe9ar aflað sér óvenju víðtækrar þekkingar í öllu því, er að þeirri fr*ðigrein lýtur. Þessi bók bætir úr brýnni þörf og mun verða mikið notuð bæði í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.