Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 113

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 113
Eimreiðin RADDIR UM MYND BÓLU-H]ÁLMARS 93 Eg sá þessa mynd í fyrsta skifti í vetur, prentaða framan á kápu „Nýju skólaljóðanna". Þótti mér það góður fengur, því lengi hef ég sem aðrir leitt getur að því í huganum, hvernig Bólu-Hjálmar hefði verið útlits. Tók ég svo mynd þessa góða og gilda og bar hana í tal við fáa. Svo bar það við einhvern dag í sumar, að maður, sem ég vissi að þekti Bólu-Hjálmar, sagði við mig að fyrra bragði, að hann hefði nýlega séð mVnd, sem ætti að vera af Hjálmari, en væri hin mesta ómynd, og myndi enSum, sem þekt hefði Hjálmar, detta hann í hug við það að sjá mynd- rna. Ræddum við þá dálítið um þetta. Síðan lá málið kyrt. Þegar ég svo fékk Eimreiðina, sá ég í henni stækkaða mynd Ríkarðs og umsögn rit- stjórans. Olli það því, að ég fór í dag á fund áðurnefnds manns og fékk hann bæði til að dæma um myndina og lýsa Hjálmari eins og hann man hann. Heimildarmaður minn er Árni Á Þorkelsson hreppstjóri á Geitaskarði. Á uppvaxtarárum hans, þá er hann var í Holti í Svínadal, sá hann Bólu-Hjálmar oft, því þar kom hann ætíð, er hann var á kynnisferðum um Langadal. En þar átti hann ýmsa góðvini, svo sem þá Hjálmar Lofts- son á Æsustöðum og ]óhannes Guðmundsson á Móbergi, sem báðir Urðu hreppstjórar. Og með Magnúsi Magnússyni í Holti (afa Magnúsar Quðmundssonar ráðherra) og Hjálmari var góður kunningsskapur, sem meðfram mun hafa stafað af því, að Hjálmar þekti vel síðari konu Magnúsar, Sigríði Björnsdóttur, sem var ekkja eftir Árna hreppstjóra í Litla-Dal. En svo lætur Árni Á. hreppstjóri Þorkelsson ummælt, að svo vel muni hann Hjálmar þann dag í dag sem þá menn, sem enn eru honum samtíða. Sannindamerki þess er og það, hve viss Árni er um að hafa séð svip Bólu-Hjálmars, en þá var hann kominn að Skarði. Er frá- s°gn Árna um það að finna í „Morgni". Er þetta heldur ekki að furða, Þó mynd Hjál mars hafi greypst í huga Árna, er honum var í æsku kunn skáldfrægð Hjálmars og heyrði hann oft fara með ljóð sín. Hefur það ekki þótt neinn hversdagsviðburður. Þann dóm kveður nú Árni hrepp- st|óri upp um mynd Ríkarðs, að hún sé ekki vitund lík Hjálmari, og myndi enginn ætla hana af honum, sem vel þekti Hjálmar, þá er hann van lífs. Hann segir, að það eina á myndinni, sem staðist geti, sé höku- Leinið, en aftur á móti sé ennis- augna- og munn-svipur næstum svo fjarri Iagi sem verða megi. Svo og höfuðlag og hár að mestu. En þessi er lýsing Árna hreppstjóra á Bólu-Hjálmari, eins og hann Var ofarlega á sjöunda fug nítjándu aldar: Bólu-Hjálmar var hár maður vexti, eða svo sem hann sjálfur segir »hart nær þrjár áinir“, en þá orðinn nokkuð lotinn. Ekki var hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.