Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 54
34 HÚN VAR SVO RÍK, HÚN LAUFEV eimREíðiN húsinu, gera fólkinu aðvart með einhverju móti. Hún dró sig saman í herðunum, beit á vörina og titraði og skalf af áreynslu og sársauka. En henni tókst ekki að komast á hnen — og svo hné hún út af á ný. Hún lá grafkyr nokkur and- artök. Svo lyfti hún upp höfðinu, fór með hægri höndina niður á brjóstið og þreifaði á bókinni. Síðan hnipraði hún sig saman, lagði aftur augun og stundi. ------Sigfús gamli, faðir bónda, var orðinn svo hrumur af elli, að hann gekk ekki að útiverkum. Hann hafði herbergi 1 innri enda baðstofunnar, inn af herbergi hjónanna. Hann gerch lítt greinarmun dags og nætur, svaf oft tímum saman á dag- inn, en reis kannske upp um miðnæturskeið, tók í nefið, sett- ist að snæðingi og talaði við sjálfan sig. Kvöld þetta hafði hann gengið árla til rekkju, og hann vaknaði skömmu eftir miðnætti. Hann klóraði sér á brjósti og baki, snýtti sér og stútaði sig á pontunni. Svo seildist hann upp á hilluna og fann þar ýsuhelming. Hann tók nú að gófla ýsuna — og stakk öðru hvoru fingrunum niður í smérdollu, sem hann hafði í rúmshorninu. Hann muldraði í skeggið — og þegar hann sagði eitthvað, sem honum fanst smellið, velti hann vöngum og hló. — 0, maður, maður! Þá er hann hafði lokið við ýsuhelminginn, tók hann graut- arskál, sem stóð á hillunni, og skorðaði hana milli fóta sér. Hann seildist eftir spæni, sem var stungið undir sperruna, eu tók ekki til snæðings, heldur horfði út í gluggann, gretti sig í framan og deplaði augunum. Hvaða óskapa birta var þetta? Hann fleygði frá sér spæninum og setti skálina upp á hill* una. Svo staulaðist hann fram úr rúminu, studdi höndunum • gluggakistuna og horfði út. ]a, hver ótætis ósköpin voru þetta . . . Alt í einu rétti hann sig upp, greip í buxnastrenginn og trítlaði fram loftið. Svo sneri hann sér við og horfði til glugg' ans, greip gleraugun af hillunni, setti þau á sig, skaut þeim upp og niður og skygndist út . . . He, var það eldur? Var farið að brenna hérna í Hvammi? Hann átti örðugt með að gera sér grein fyrir þessu. Aldrei hafði brunnið í hans tíð og ekki í tíð föður hans eða afa . . . ]ú, það var virkilega að brenna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.