Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 114

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 114
94 RADDIR UM MYND ÐÓLU-HJÁLMARS eimreidiN breiður á axlir né herðar og hafði sívalan vöxt, útlimalangur, fremur, nokkuð stórskorinn, þó ekki mjög í andliti. Ekki var hann höfuðstór, og höfuðið fremur þunt. Ennið mikið og kúpt með smágerðum þverhrukk- um ofarlega, en nokkuð djúpri rák upp af nefi. Eyrun heldur smá, nefið beint, þunt og hátt. Augnabrúnirnar háar, en ekki slútandi, nokkuð loðn- ar, augun fremur smá og harla skarpleg og snör. Kinnbein há, kjálkar þunnir. Munnurinn fremur nettur, en varir nokkuð þykkar. Hárið jarpt, þunt og ætíð afturgreitt, hýungur á vöngum og grysjóttur skeggkragi. All" ur var svipurinn alvarlegur og einbeittur, gáfulegur og hreinlegur. Horfði Hjálmar venjulega djarft og beint fram, en var langt í frá með þein1 íbygnis- og undirhyggjusvip, sem mynd Ríkarðs gefur í skyn. ÞanmS var Bólu-Hjálmar næsta öldurmannlegur og dró að sér athygli, þó hann hefði ekki beinlínis nein sérstök einkenni, hvorki að því er vöxt né lima- burð snerti. Kæki hafði hann enga. Sérkennilegastur mun málrómurinn hafa verið. Hann var hlöktandi dimmur og áhersluþungur. Eins og menn sjá ber lýsing þessari mjög saman við frásögn Hannesar Hafstein (sja Kvæði og kviðlinga eftir Bólu-Hjálmar. Rvk. 1888, bls. 24.). — En þetta sagði Árni hreppstjóri mér enn fremur um Hjálmar, að í Húnavatnssýslu hefði hann yfirleitt verið virtur sem vitmaður og skáld og vel fagnað hvar sem hann kom, enda hafði hann sneitt hjá þeim görðum þar sem hann var miður séður. En svo var um Skarð. Bjarni E. Magnússon sýslumaður hafði horn í síðu Hjálmars. Og það ætlar Árni að hafi verið orsök þess, a^ sýslumaður sá svip Bólu-Hjálmars, að skáldið hafi viljað sýna honum, að það legði enn leið sína hjá honum og eins hafi Hjálmari ekki þóh miður, að sýslumaður mintist hans látins, og þá ekki í smækkaðri mynd. Af því, sem nú hefur sagt verið, má Ijóst vera, að vafasamt er mjög, hvort löghelga beri mynd Ríkarðs Jónssonarsem góða mynd af Bólu-Hjálmari. Eg ætla það fjarri sanni. Ég vil að vér eigum sem sannasta mynd af Bólu- Hjálmari, og miklu fremur enga en einhverja alskakka. Því sé ekki annars kostur má vel una við þá mynd af honum, er verk hans og lýsingar sam- tíðarmanna hans gefa mönnum. Og hún máist seint úr muna þjóðarinnar. Holtastöðum 23. sept. 1926. Gunnar Arnason frá Skútustöðum. Það sem í grein þessari er haft eftir mér um Bólu-Hjálmar jáía ég rétt hermt. Geitaskarði 24. sept. 1926. Á. Á. Þorkelsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.