Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.01.1927, Blaðsíða 86
66 GORDON BOTTOMLEV eimreidiN Þá hefur myndin af Kristi krossfestum orðið mörgum skáldum síðari ára að yrkisefni, án þess þó, að trúarlegur innblástur valdi. Þar sem trúin knýr á, virðist mönnum takast því betur, því Iausar sem þeir eru tengdir sértrúar flokkum. Til dæmis má nefna Maria Magdalena eftir Maeter- linck, Tríal of Jesus eftir ]ohn Masefield og nú síðar The News brought by Brigid, sem Lady Gregory hefur sett svo fagurlega fram á mállýzku enskumælandi bænda á Vestur- írlandi. Öll þessi skáld hafa verið innblásin af dulmætti þeirra þjáninga, sem hinn guðlegi maður tók á sig mannanna vegna. Tvö síðastnefndu skáldin sýna átakanlega fram á, að menn þeir, sem Kristur umgekst, nágrannar hans og samborgarar, áttu ekki skilið að frelsast. Það er ekki að undra, þótt Gordon Bottomley yrði hug- fanginn af Kristmyndinni, hann, sem skildi til hlítar goðumlík- ar verur eins og Helenu, Gunnar á Hlíðarenda, og rökin, sem leiddu til refsingar og þjáninga Lears konungs í elli hans — alt þetta og sálarlíf fjölmargra annara manna og kvenna eru fyrir honum eins og opin bók. Kvæði hans um Krist er ekki venjulegt harmsöguljóð. En með eigin andlegleika sínum og sálarkrafti leiðir hann oss með sér, svo að vér verðum bein- línis viðstaddir krossfestinguna og gagnteknir af því, sem fram fer. Kvæði hans, Calvary-Talk, er ort í sagnljóðastíl, og fellur formið vel að lýsingunni og frásögninni. Engu orði er ofaukið. Hvert einasta orð er nauðsynlegur dráttur í mynd þeirri, sem skáldið bregður upp. Og myndin er ofur einföld og skýr, eins og dráttmyndir snillinganna frá Miðöldunum: Three black crosses against the sky; A sun like a bubble of blood; A cawing rook with lifted wings Poised on the middle rood. A moaning corpse on either hand, A silent corpse between Sagging with sharp protruding knees And chin on bosom lean. Þá er annað, sem skáldin hafa oft gert sér að yrkisefni- Það er landið og þjóðin. En oft hefur það hlaupið með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.