Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Qupperneq 16

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Qupperneq 16
„HANN AFI MINN ER BÚINN AÐ FLYTJA SÉR AÐRA MÖMMU" - Hvort systkini barnsins, pabbi og mamma, ættu pabba og mömmu, bróður og systur. Sömuleiðis var spurt hvort afar og ömmur væru pabbi og mamma einhvers, og þá hvers (2. svið). - Loks var barnið kynnt fyrir þriggja kynslóða brúðufjölskyldu og spurt hvort brúðuafi og -amma væru pabbi og mamma einhvers og þá hvers (3. svið). Til þess að svar teldist rétt, þurfti barnið að svara með nafni viðkomandi persónu, eða gefa á annan hátt ótvíræða vísbendingu um hvaða persónu það hafði í huga. Gæfi barn ekki viðeigandi svar í fyrstu atlögu, var komið að spurningunni aftur síðar og hún umorðuð ef ástæða þótti til, í því skyni að koma í veg fyrir villur sem stöfuðu af misskilningi eða athyglisbresti (sjá t.d. viðtalsbrot við Búa í 1. ramma á bls. 17). Svör barnanna voru annars vegar flokkuð í rétt og röng svör og hins vegar var inntak bæði réttra og rangra svara grandskoðað og greint. NIÐURSTÖÐUR Hér á eftir verður fyrst fjallað um svör íslensku barnanna eftir hugtökum og aldurs- flokkum (megindleg greining). Þá verður gerð grein fyrir eigindlegri greiningu á inntaki svara þeirra og þrepum í þróun hugtakanna. Loks verða bornar saman niðurstöður varðandi íslensku börnin og þau dönsku. Fjöldi réttra svara eftir aldri Pabbi og tttamma I samræmi við tilgátur mínar, hækkar hlutfall réttra svara jafnt og þétt með aldri6 þar til hámarkstölum er náð (sjá Töflu 1). Greinilegur munur kemur einnig í ljós á svörum barnanna eftir sviðum. Miðað er við að hugtaki sé rétt beitt á tilteknu sviði í þeim aldursflokki þar sem hlutfall réttra svara nær 75%. Eins og fram kemur í Töflu 1 svöruðu öll börnin rétt spurningum um eigin pabba og mömmu strax 4 ára og í kjölfarið komu rétt svör um pabba og mömmu systkina þeirra (sama kynslóð, mikill skyldleiki).7 f hópi 6 ára barna náðu rétt svör við spurn- ingum um pabba og mömmu foreldra þeirra 75%, en það vafðist meira fyrir börnun- um að setja sig í spor afa og ömmu og svara rétt spurningunum: „Er amma þín mamma einhvers?" „Er afi þinn pabbi einhvers?" Það er ekki fyrr en í hópi 7 ára barna sem hlutfall réttra svara náði 75%. Rétt svör við spurningum varðandi ókunnuga fjölskyldu (brúður) voru mun seinna á ferðinni. Meðal 4, 5 og 6 ára barna eru nær engin rétt svör við spurningum um hvort brúðuafi sé pabbi og brúðuamman mamma, og hlutfall réttra svara hefur enn ekki náð viðmiðunarmörkunum í elsta hópnum í úrtakinu. 6 Fylgni milli fjölda réttra svara við öllum spurningunum um að eiga/vera mamma/pabbi og aldurs er 0,6735, og er tölfræðilega marktæk miðað við p<0,001. 7 Hér er miðað við að hugtaki sé rétt beitt á tilteknu sviði og aldursflokki þar sem rétt svör ná 70%. 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.