Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Page 36

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Page 36
„STRÁKAR O G STELPUR í TAKT VIÐ TÍMANN" ólaunaðra starfa, var sérstakt könnunareyðublað hannað sem tók smávægilegum breytingum á milli fyrirlagna: 1. Til að kanna viðhorf barnanna til eigin getu (sjá Töflu 1) var spurt beint hvort þau teldu sig geta leyst ákveðin verk á sviðum sem ætlunin var að þjálfa í hópunum. Strax eftir fyrstu fyrirlögn kom í ljós að mikill meirihluti barnanna taldi sig ráða við sum verkefnanna í upphafi, svo að Ijóst var að ekki gat orðið mikil framför við seinni athugun að óbreyttu formi. Þessu var m.a. mætt með því að bæta við nokkr- um nýjum atriðum, sem ætlunin var að þjálfa í starfskrókum síðar samkvæmt verk- efnisáætlun kennara. 2. Til að kanna viðhorf barnanna til launa á vinnumarkaði var spurt um 18 störf, hvort konur, karlar eða allir, þ.e. bæði kynin, geti unnið þau og hversu há laun þeim finnist að greiða eigi fyrir þau. Valin voru störf, sem eru aðallega unnin af konum eða af körlum, og störf sem bæði kynin vinna. Engin slík flokkun kom þó fram á eyðublaðinu. Akveðið var að leita eftir hugmyndum barnanna sjálfra um það hverj- ir vinna störfin og að athuga hvernig hugmyndir þeirra um laun tengjast þeirri flokkun. í Töflu 2 sést hvaða störf var spurt um í upphafi og við lok verkefnisins. í lokaathuguninni var ákveðið að bæta þrem störfum við, þar sem þau komu beint við sögu í vettvangsheimsóknum misserisins, og sleppa einu sem mörg barnanna þekktu ekki í fyrstu fyrirlögn. Tafla 2 Athugun á viðhorfum barnanna til starfa á vinnumarkaði. Þau störf sem spurt var um í upphafi og lok verkefnisins. Sameiginleg atriði í báðum fyrirlögnum eru skáletruð Upphaf: Febrúar 1991 Lögregla, kennari, hjúkrunarfræðingur, slökkviliðsmaður, smiður, hár- greiðslustarf, afgreiða íbúð, pvo gólf ískóla, sjómaður, forseti, fóstra, vinna í frystihúsi, alpingismaður, bera út póst, verkfræðingur. Lok: Maí 1992 Þau störf sem eru skáletruð frá því í febrúar 1991 hér að ofan auk eftir- farandi starfa: bankastjóri, gjaldkeri (í banka/pósthúsi) og flugvirki. 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.