Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Síða 41

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Síða 41
GUÐNÝ GUÐBJÖRNSDÓTTIR Tafla 5 Viðhorf tilraunahópa og samanburðahóps til eigin getu varðandi sex tiltekin atriði* í febrúar 1991 og maí 1992 Athugunartími N** M*** t P Febrúar1991 Tilraunahópur 60 0,68 1,10 EM Samanburðarhópur 18 0,61 Maí 1992 Tilraunahópur 80 0,74 Samanburðarhópur 20 0,69 0,96 EM * Festa tölu á flík, skipta um poka í ryksugu, hita kakó, baða lítið barn, passa lítið barn úti og skipta um rafhlöðu, sbr. Töflu 1. ** N = fjöldi barna í hópunum *** M = Hlutfallslegur fjöldi jákvæðra svára (1=100%). Meðaltal fyrir hvern hóp. karlar") og hvað þeim finnist að greiða ætti í laun fyrir störfin („há laun", „meðal laun" eða „lág laun"). í Töflu 6 er yfirlit yfir svör barnanna við báðum spurningum, skipt eftir kyn- ferði. Svörin eru flokkuð sem -1 ef svarið er „bara konur", 0 ef svarið er „allir" og +1 ef svarið er „bara karlar". Meðaltölin má því skoða sem mælikvarða á það hvort börnin telja fremur að viðkomandi störf séu einkum á færi kvenna (meðaltöl nei- kvæð frá -0,1 til -1) eða karla (meðaltöl jákvæð frá +0,1 til +1). Þau störf sem flokk- ast nálægt 0 eru minna kynbundin að mati barnanna en hin sem flokkast nær +1 eða -1. í Töflum 6 og 7 eru störfin flokkuð í þrennt, þ.e. þau sex störf sem börnin telja oftast að bara konur geti unnið (hæst mínusgildi), þau sex störf sem börnin telja oft- ast að allir geti unnið (gildi nálægt 0) og þau sex störf sem börnin telja oftast að bara karlar geti unnið (hæst plúsgildi). Störfunum er raðað eftir meðalgildum úr fyrri spurningunni á öllum mælingum sbr. tölurnar í fyrsta dálki. Því hærri plúsgildi eða mínusgildi, því fleiri börn hafa flokkað þau sem eingöngu á færi karla eða kvenna. í Töflu 6 má sjá að þau störf sem eru fremur talin á færi kvenna eru fóstrustarfið, að þvo gólf í skóla og hárgreiðslustarfið. Hin þrjú störfin í þessum flokki fá lág nei- kvæð gildi og eru nær því að teljast ókynbundin. Þau störf sem börnin telja fremur á færi karla en kvenna eru nokkur og eru sjómaður, flugvirki, slökkviliðsmaður og smiður með hæstu gildin. Það starf af þeim ókynbundnu sem helst á heima í karl- kennda flokknum er alþingismaður, sem er með hæsta + gildið í þeim flokki. Ef svör kynjanna eru borin saman sést að röðin er svo til alveg samhljóma hjá báðum kynj- um en stúlkur virðast ef eitthvað er frekar telja störfin á færi annars kynsins en drengir, gildin eru yfirleitt aðeins hærri hjá þeim en drengjum. 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.