Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Side 48

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Side 48
„STRÁKAR OG STELPUR Í TAKT VIÐ TÍMANN" Tafla 11 Kynímynd barnanna samkvæmt CSRI-kvarðanum. Meðaltöl eftir hópum og kynferði CSRI-kvarði Kvenlægni Karllægni Tilrauna- Samanburðar- Tilrauna- Samanburðar- hópur hópur hópur hópur M M M M Allir 2,82 2,80 2,57 2,70 Stúlkur 2,86 3,12* 2,44** 2,61 Drengir 2,78 2,57* 2,70** 2,77 * t=2,46, p<0,05 t=-2,60, p<0,05 Fram kemur marktækur kynjamunur á kvenlægni hjá samanburðarhóp og á karl- lægni hjá tilraunahóp, en samkvæmt Boldizar (1991) hefði mátt búast við kynjamun á báðum breytum hjá báðum hópum. Athygli vekur að á kvenlægnibreytunni eru stúlkurnar í tilraunahópnum með lægra meðalgildi en stúlkurnar í samanburðar- hópnum, en drengirnir í tilraunahópnum eru hærri á þessari breytu en drengirnir í samanburðarhópnum, þannig að ekki er marktækur kynjamunur í tilraunahópnum í lok verkefnisins. Þetta eru niðurstöður í þá átt sem búast hefði mátt við af verkefn- inu, en þær eru ekki tölfræðilega marktækar. Niðurstöður í heild benda því til að verkefnið hafi haft áhrif á kvenlægnivíddina, en þær geta í raun ekki sýnt það með óyggjandi hætti bæði vegna þess að kvarðinn hefur ekki verið staðlaður hér og vegna þess að hann var einungis lagður fyrir börnin í lok athugunarinnar. UMRÆÐA OG NIÐURLAG Eins og fram kemur í inngangi er hér um að ræða eina tegund mats á umræddu þróunarverkefni. Metið er hvort tekist hafi með þróunarverkefninu að hafa áhrif á viðhorf barnanna til þeirra atriða sem markmiðin tóku til. Niðurstöður benda til að markmið eitt - að hafa áhrif á viðhorf barnanna til eig- in getu, hafi ekki náðst þannig að mælanlegt sé með þeim mælitækjum sem notuð voru. Sú viðhorfsbreyting sem fram kemur er einnig mælanleg hjá samanburðar- hópnum. Ekki er ljóst hvort þetta stafar af því að börnin töldu sig geta ýmislegt við upphafsathugun sem þau gátu ekki í raun eða að þjálfunin í starfskrókunum var ekki nógu mikil til að hafa áhrif á þessum tíma. Þó skal bent á að viðhorfin til heim- ilisstarfa breyttust, sbr. markmið 3, og þau voru að hluta til rædd í starfskrókunum. Til samanburðar má nefna að niðurstöður úr mælingum, sem liggja fyrir frá áður- 46
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.