Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Page 79
JÓN TORFI JÓNASSON
Til þess að fá betri mynd af því hvaða nemendur flytja sig, hvenær og hvert, er
hópnum (í Töflu 6) skipt upp eftir öllum þeim þáttum sem nú hafa verið athugaðir.
Tölfræðileg greining verður þó torsóttari, meðal annars vegna þess hve hóparnir
eru misstórir og sumir fámennir.
Tafla 6
Upphaf náms í framhaldi. Flutningur í ljósi námsloka
Hafa lokið (%)
Samr. Hlut- stúdents iðn- st. starfs-
Fyrsta skráning Fjöldi próf fall prófi námi námi
Iðnnám/lokið 113 5,1 3,3 — 100 i*
Iðnnám/ólokið 281 4,5 8,3 0 - í*
Iðnnám/lokið + flutn. 16 5,1 0,5 - 100 -
Iðnnám/ólokið + flutn. 92 5,2 2,7 15 - 9
Heild (fyrst í iðnnám) 502 14,8 3 25 2
Annað starfsn./lokið 40 5,3 1,2 _ _ 100
Annað starfsn./ólokið 40 4,3 1,2 - 3* -
Annað starfsn./lokið + flutn. 5 6,8 0,1 - 20 100
Annað starfsn./ólokið + flutn. 12 5,9 0,4 8 25 -
Heild (fyrst í annað starfsnám) 97 2,9 1 6 41
Stúdentsnám/lokið 1363 7,1 40,1 100 _ 1*
Stúdentsnám/ ólokið 978 5,6 28,8 - 0 2*
Stúdentsnám/lokið + flutn. 76 6,8 2,2 100 7 10
Stúdentsnám/ólokið + flutn. 381 5,3 11,2 - 22 9
Heild (fyrst í stúdentsnám) 2798 82,4 51 3 3
Allir % 100,0 43 7 4
Allir fjöldi (3397) (3397) (3359) (3359) (3359)
* Séu nemendur skráðir á tvær brautir samtímis, eru þeir samt sem áður
aðeins skráðir á eina braut í Nemendaskrá Hagstofunnar.
Við frekari athugun á gögnunum í þessari töflu skýrist hvers vegna ekki kemur
fram samvirkni milli breytanna þriggja, flutnings, námsloka og námsbrauta við
athugun á einkunnum á samræmdum prófum. Hvort sem litið er til þeirra sem hafa
lokið námi eða þeirra sem ekki hafa lokið námi á einhverri braut, sést að ekki er
hægt að spá fyrir um hvort fólk flytur sig eða ekki, þótt einkunnir á samræmdum
77