Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Page 52
HVAÐ VITUM VIÐ UM MENNTUN NEMENDA MEÐ ÞROSKAHOMLUN A ISLANDI?
staðar og á öðrum tíma. Ekki er því vitað hvaða áhrif breytingar síðustu ára hafa haft
á viðbrögð skóla við námsþörfum þessara nemenda eða hvernig megi skýra þau.
Rannsóknir í menntamálum hafa verið að glæðast nokkuð á allra síðustu miss-
erum. Þetta á ekki síst við um svið sérþarfa og fötlunar barna, unglinga og fullorð-
inna, eins og sést á ártölum þeirra rannsókna sem að ofan eru taldar. Vonandi verður
framhald á áhuga íslenskra fræðimanna og fyrirheitum opinberra aðila um aukið
fjármagn til rannsókna á þessu sviði svo að fylla megi í nokkur þeirra skarða
þekkingar sem bent hefur verið á hér að framan.
HEIMILDIR
Aðalnámskráframlmldsskóla (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
Aðalnámskrá grunnskóla. Almennur hluti (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
Aðalnámskrá leikskóla (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið.
Agnar Kristinsson og Eiríkur Brynjólfsson (2003). Könnun á námsframboði framhalds-
skóla á höfuðborgarsvæðinu fyrir fatlaða nemendur. Óbirt ritgerð, Kennaraháskóli
íslands.
American Association on Mental Retardation (1992). Mental retardation: Definition,
classification and systems of support (4. útgáfa). Washington, DC: Höfundur.
American Psychiatric Association (1994). Diagnostic and statistical manual ofmental dis-
orders (4. útgáfa). Washington, DC: Höfundur.
Anna Ingeborg Pétursdóttir (1998). Greining á umsóknum um sérdeildarpláss vorin 1997
og 1998. Óprentað handrit, Fræðslumiðstöð Reykjavíkur.
Anna Ingeborg Pétursdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Arthur Morthens, Auður
Hrólfsdóttir, Eyrún ísfold Gísladóttir, Gerður G. Óskarsdóttir, Guðbjörg Andrea
Jónsdóttir og Guðný Bergþóra Tryggvadóttir (2000). Sérkennsla í grunnskólum
Reykjavíkur: Könnun á fjölda nemenda, ástæðum og framkvæmd. Reykjavík: Fræðslu-
miðstöð Reykjavíkur.
Anna Kristín Sigurðardóttir (1993). Félagsleg staða fatlaðra barna í almennum grunn-
skóla. Glæður, tímarit um uppeldis- og skólamál, 3(2), 34-38.
Arthur Morthens (1987). Hvordan formálsparagrafens intensjoner realiseres i grunnskolen.
Óbirt Hovedfagsritgerð, Statens spesiallærerhojskole, Osló.
Ágúst Pétursson (1992). Opin sérdeild og félagsleg blöndun í unglingadeildum Fellaskóla
1989-1992. Óbirt lokaritgerð, Kennaraháskóli íslands.
Ásdís Vatnsdal, Hallveig Thordarson og Helga Sigurjónsdóttir (1993). Menntaskólinn
í Kópavogi. Fornám 1982-1990. Kópavogur: Menntaskólinn í Kópavogi.
Áslaug Brynjólfsdóttir (1998). „Við þekkjum börnin okkar best." Hafa foreldrar þau áhrif
sem þeir vildu á skólastarf og á hvað leggja þeir áherslu í samstarfi við skólann? Óbirt
M.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli íslands.
Auður Björk Kristinsdóttir (1999). Foreldrar fatlaðra barna á Suðurlandi: aðstæður,
kennsla og stoðþjónusta. Óbirt M.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli íslands.
Bailey, J. (1998). Medical and psychological models in special needs education. í C.
Clark, A. Dyson og A. Millward (ritstj.), Theorising special education (bls. 44-60).
London: Routledge.
50