Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 88
KENNARAR O G EINEITI:
Tafla 1
Fræðsla, viðhorf, greining og viðbrögð kennara við einelti
Fræðsla 13. Telur þú að fræðslan sem þú fékkst hafi verið góð eða léleg (N=140) 14. Telur þú að fræðslan sem þú fékkst hafi búið þig vel eða illa undir að taka á einelti? (N=140) Góð 30,7% (+/-7,6) Vel 23,6% (+/-7,0) Flvorki né 47,1% (+/-8,3) Hvorki né 55,7% (+/-8,2) Léleg 22,2% (+/-6,9) Illa 20,7% (+/-6,6)
Viðhorf Sammála Hvorki né Ósammála
22. Einelti er stórt vandamál í íslenskum skólum (N=517) 65% (+/-4,1) 25,2% (+/-3,7) 8,6% (+/-2,4)
23. Börn og unglingar geta alltaf leyst einelti upp á eigin spýtur (N=516) 3,8% (+/-1,6) 3,8% (+/-1,6) 91% (+/-2,5)
24. Kennarar bera mikla ábyrgð á því að taka á einelti meðal grunnskólabarna (N=516) 87,9% (+/-2,8) 6,9% (+/-2,2) 3,8% (+/-1,6)
25. Kennarar hafa mest áhrif á einelti og önnur samskipti í bekk (N=511) 55,1% (+/-4,3) 26,6% (+/-3,8) 16,1% (+/-3,2)
Greining og viðbrögð Alltaf/oftast Stundum Sjaldan/aldrei
29. Ef einelti er í gangi í bekknum sem þú ert að kenna, telur þú að þú komir alltaf eða aldrei auga á eineltið? (N=494) 42,7% (+/-4,4) 46,4% (+/-4,4) 10,9% (+/-2,7)
35. Finnur þú fyrir óöryggi þegar þú þarft að taka á einelti? (N=381) 28,3% (+/-4,5) 43,9% (+/-5,0) 27,8% (+/-4,5)
36. Finnur þú fyrir kvíða þegar að þú þarft að taka á einelti? (N=381) 23,3% (+/-4,2) 36,5% (+/-4,8) 40,2% (+/-4,9)
37. Finnst þér þú vera vanbúin/n að taka á einelti? (N=379) 25,3% (+/-4,4) 54,1% (+/-5,0) 20,6% (+/-4,1)
34. Finnst þér að þér gangi vel eða illa Vel Hvorki né Ula
að taka á einelti (»=381) 62% (+/-4,9) 33% (+/-4,7) 5% (+/-2,2)
Ath. Vikmörk eru í sviga
Þjálfun og fræðsla um einelti
Til að kanna hvernig kennararnir mátu þá fræðslu og þjálfun sem þeir höfðu fengið
til að taka á einelti voru þeir sem höfðu kennaramenntun spurðir fjögurra spurninga.
í ljós kom að af 410 þátttakendum sem sögðust vera kennaramenntaðir höfðu 34,1%
(+/-4,6) fengið fræðslu um einelti í kennaranámi sínu, 43,2% (+/-4,8) höfðu ekki
fengið slíka fræðslu og 22,7% (+/—4,0) mundu ekki hvort þeir höfðu fengið hana eða
ekki. Af niðurstöðunum má sjá að tveir af hverjum þremur kennurum með kennslu-
réttindi annaðhvort mundu ekki eftir að hafa fengið eða höfðu ekki fengið neina
fræðslu um einelti í kennaranámi sínu.
Þar sem umræðan um einelti er frekar ný af nálinni var kannað hvort munur væri
á hvort kennarar höfðu fengið fræðslu eftir því hvenær þeir höfðu verið í kennara-
86