Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Qupperneq 112

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Qupperneq 112
BOÐSKIPT I í LEIKSKÓLA af því að þið getið ekki látið þetta í friði." Eftir það segir Símon ekki neitt en fylgir Björk eftir með augunum. Þegar Björk gantast með hanska sem hún er með á höndunum kann Jökull greini- lega að meta það og tekur þátt í umræðunni um hanskana. Jökull svarar í hvert sinn sem spurningum var beint til hópsins. Björk þaggar niður í honum með því að nefna nafn hans eða horfa alvarlega á hann. Þegar komið er að því að börnin eiga að teikna segir Jökull: „Ég kann ekki að gera hænu, ég kann ekki að gera hænu." Halldóra segist geta gert hænu og Björk leiðbeinandi segir að allir kunni að gera hænu. Jökull er hugsi á svip og horfir fram fyrir sig. Neikvæð leiðsögn Halldóra og Jökull sitja hvort sínum megin við borðið og eiga að teikna á plöturnar. Jökull lítur til hliðar og segir við sjálfan sig: „Hér er goggurinn, augað." Flóki segir: „Hann er ekki með auga." „Jú" segir Jökuli. Björk leiðbeinandi: „Hann var með kamb, manstu?" Jökull: „Kamb?" Björk: „Já kamb" og sýnir með handarhreyfingu. Jökull jánkar og byrjar að teikna: „Þetta er goggurinn og auga". Brynjar leiðbeinandi stendur bak við Jökul og hallar sér yfir hann aftan frá. í þann mund hrósar Björk Halldóru fyrir myndina sína. Jökull hættir og lítur yfir til Halldóru. Hann heldur á pinnanum í hendinni. Jökull segir: „Hvernig var aftur haninn, ég man ekki alveg hvernig," og lítur á Björk sem er að horfa á mynd Halldóru. Börnin fylgjast líka með og dást að myndinni. Brynjar segir Jökli að halda áfram. Jökull segist vera að hugsa og segir: „Munnur." Nú hefur Halldóra lokið við mynd sína og Björk hrósar henni aftur og börnin taka undir hrósið. Jökull: „Ég man ekki alveg hvernig þetta var," og hann talar með smábarnarödd og stamar. Brynjar segir: „Gerðu bara svona hænufugl það er nú ekki mikið mál." Að svo búnu rís hann upp og hallar sér upp að skápnum bak við Jökul. Björk bætir við: „Bara eins og ykkar hænu, þið ráðið því." Jökull svarar með spurn í röddinni: „Hvernig okkar hæna verður?" Hann heldur enn á pinnanum og er beðinn að drífa sig því það sé að koma biðröð hjá þeim. Jökull segir: „Æ já, ég veit ekki hvernig hitt var," og hreyfir fæturna og gefur frá sér lágt óánægjuhljóð. Björk lítur á hann og segir pirraðri röddu: „Ef þú getur þetta ekki þá verður þú bara að færa þig og leyfa einhverjum öðrum að byrja." Jökli sýnist brugðið. „Meðan þú ert að hugsa málið, viltu það?" bætir Björk við. Hann færir sig og horfir á Áka sem byrjar að teikna sína mynd. Hlutleysi og skipulag Þrátt fyrir það að tveir fullorðnir hafi verið með börnunum var aðeins annar þeirra virkur. Brynjar var fjarlægur og tók lítið frumkvæði gagnvart börnunum. Hann stað- festi ekki tilfinningar Jökuls þegar hann tjáði vanmátt sitt gagnvart myndsköpuninni. Þemavinnan var alfarið á herðum Bjarkar, bæði undirbúningur og að halda athygli barnanna á meðan. Mörg börn voru samankomin í herberginu og urðu að bíða eftir að röðin kæmi að þeim. Lítið sem ekkert var hvatt til samskipta þeirra á milli og fóru samskiptin flest fram í gegnum leiðbeinendur. Undir lokin var kominn nokkur órói í börnin og sum þeirra staðin upp. 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.