Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Page 141

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Page 141
GYÐA JÓHANNSDÓTTIR Menntamálaráðherra notaði öngþveitið í Kennaraskólanum meðvitað sem rök til þess að hraða afgreiðslu frumvarpsins á Alþingi: Ég undirstrika ósk mína ... og ríkisstjórnarinnar um það að frumvarpið fái sem skjótasta meðferð í hv. menntamn. og það verði afgreitt á þessu þingi ... Að öðrum kosti mun verða um að ræða öngþveiti, framlengingu á ástandi, sem varað hefur lengur en ég og aðrir þeir sem eru áhugsamir um málefni Kennaraskólans og kennaramenntunarinnar, hefðu viljað, að hefði varað. (Gylfi Þ. Gíslason, Alþingistíðindi B2, 1970, bls. 1379) Þessi tilvitnun er dæmi um það hvernig menntamálaráðherra reyndi að hraða af- greiðslu frumvarpsins og rökin voru þau að það þyrfti að leysa mál Kennaraskólans svo öngþveitið héldi ekki áfram. Þetta öngþveiti og hraðinn á afgreiðslu frumvarps- ins eru hvort um sig dæmi um kerfisrök þar sem talað er um atriði sem tengjast kerf- inu og þarf að kippa í liðinn. Margir alþingismenn gagnrýndu þennan hraða á afgreiðslu frumvarpsins og endurtóku margsinnis að það þyrfti að vinna það betur. Það er athyglivert að kerfisrök voru einungis notuð af fulltrúum ríkisins, þ.e. mennta- málaráðherra og alþingismönnum. Þessi vídd er ekki í samræmi við hugmyndir Torstendahls um tímanálgunina. Ástæðan fyrir því getur verið sú að Torstendahl (1990) er fyrst og fremst að leggja tímanálgunina fram sem mögulega og gagnlega leið til þess að kanna fagvæðingu starfsstétta í ólíkum þjóðfélögum á mismunandi tímabilum sögunnar; þessi tímabil gátu verið ólíkar aldir. Nálgun Torstendahls er því ætluð mun flóknari og umfangs- meiri fyrirbærum en viðfangsefni þessarar rannsóknar er; þ.e. hér er einungis kannað fagvæðingarferli barnakennara í 16 ár. Önnur ástæða getur verið sú að í þessari rann- sókn er hagsmunahópanálgun bætt við tímanálgunina. Þetta er gert til þess að hægt sé að kanna og greina samskipti svo og meginhagsmuni fjögurra hópa. Líklegt er að það að bæta hagsmunahópum við tímanálgunina verði til þess að röksemdir verði fjölbreyttari og kalli á fleiri gerðir af þeim. Það var einungis ríkisvaldið sem notaði kerfisrök. Þessi samþætting fræðilegra nálgana er eitt af helstu nýmælum þessarar rannsóknar. Flutningur menntunar barnakennara ó háskólastig og þróun menntakerfisins Niðurstöður sýndu að flutningurinn féll að þróun menntakerfisins á gagnfræða-, mennta- og sérskólastigi, en rauf þróunina á háskólastigi. Ráðamenn voru að finna lausnir til þess að bregðast við aukinni spurn eftir námi að loknu gagnfræðaprófi. Til- koma tveggja ára framhaldsdeilda gagnfræðaskóla (1969) var dæmi um það. Þessar brautir beindu nemendum sem í raun voru með ónógan undirbúning fyrir kennara- nám inn á aðrar brautir. Kennaranám stúdenta var lengt í tvö ár árið 1969 svo lenging kennaranáms í þrjú ár var í raun aðeins eitt ár og ekki sérlega stórt stökk. Ráðamenn voru í raun að lögfesta breytingar sem þegar höfðu átt sér stað. Þessar breytingar voru einnig í samræmi við það sem var að gerast í nágrannalöndunum. 139
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.