Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Qupperneq 142

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Qupperneq 142
HUGMYNDIR UM FLUTNING MENNTUNAR ... Þessar niðurstöður eru því að nokkru leyti í samræmi við niðurstöður Jóns Torfa Jónassonar (1997,1999) en hann heldur því fram að stjórnvöld staðfesti að mestu leyti breytingar sem hafa átt sér stað í kerfinu. Þau komi sjaldnast með eitthvað nýtt. Þetta átti hins vegar ekki við um hugmyndina að gera Kennaraskólann að háskóla. Þar synti menntamálaráðherra á móti straumnum. Hann beitti sér fyrir því að breyta Kennaraskólanum í háskóla. Þetta varð aðalágreiningurinn í öllu ferlinu. Þurfti ísland tvo háskóla? Hvers vegna mátti ekki færa kennaranámið inn í Háskóla íslands? Alþingismenn voru allsendis óundirbúnir að ræða það mál og virtust nokkuð ringlaðir. Þar stóð menntamálaráðherra hins vegar fast á sínu. Hann játti því að vissulega væri þetta álitamál. En hann benti á að forsvarsmenn kennaraskólans og kennarastéttarinnar sæktu málið fast og teldu að kennaranám ætti ekki erindi inn í hefðbundinn háskóla þar sem það væri annars konar nám en hefðbundið háskóla- nám. Gylfi Þ. Gíslason kvaðst ekki beita sér gegn stéttinni, það væri ekki vani hans í slíkum málum (Alþingistíðindi B2,1970, bls. 1380-1381). Þessi ágreiningur varð þó til þess að frumvarpið var í hættu. Á síðustu stundu var lagt til bráðabirgðaákvæði sem kvað á um endurskoðun laganna að tveim árum liðnum frá samþykkt þeirra. Þetta var gert til þess að reyna að sætta hópana sem voru með og á móti frumvarpinu. Frumvarpið var samþykkt 6. apríl 1971 (Alþingistíðindi B2,1970, bls. 1478). Þróun háskólastigsins sem skólastigs var ekki sérstaklega til um- ræðu í þinginu. Þróun Háskóla íslands sem var eina stofnunin á háskólastigi var hins vegar til skoðunar og umræðu (sjá Skýrsla háskólanefndar, 1969). Stofnun nýs há- skóla rauf því þá hefð sem var fyrir um háskólastigið. LOKAORÐ Hér á eftir fer samantekt á helstu niðurstöðum rannsóknarinnar. Hagsmunahóparnir fjórir studdu að mestu leyti flutning menntunar barnakennara á háskólastig, þ.e.a.s. að gera stúdentspróf að inntökuskilyrði. Hinn verðandi háskóli var aðaltalsmaður flutningsins með Brodda Jóhannesson í fararbroddi en hann naut dyggilegs stuðn- ings menntamálaráðherra. Hluti alþingismanna studdi þó ekki flutninginn, taldi há- skólanám barnakennara óþarft. Aðalágreiningsefnið í umræðunum var hvort nauð- synlegt væri að stofna annan háskóla. Þar greindust menn í fylkingar. Forsvarsmenn Kennaraháskóla íslands, Félag íslenskra barnakennara, kennaranemar, menntamála- ráðherra og nokkrir þingmenn studdu stofnun Kennaraháskóla íslands. Háskóli íslands, Samband háskólamenntaðra kennara, og stór hluti alþingismanna lögðust gegn því og töldu að ef til vill ætti að finna náminu stað innan Háskóla íslands en umfram allt átti að vinna frumvarpið betur. Lög um Kennaraháskóla íslands voru þó samþykkt og í ljós kom að flutningurinn leiddi ekki til breytinga á launakjörum og starfsréttindum barnakennara; þeir fengu hvorki hærri laun né aukin starfsréttindi. Það voru kennarar kennaranema sem fag- væddust; fengu háskólatitla og hluti starfs þeirra var skilgreint sem rannsóknarstörf. Greining röksemda samkvæmt tímanálgun Torstendahls leiðir í ljós að algengustu röksemdirnar falla undir stjórnlistarvíddina. Það kemur ekki á óvart þar sem tekist 140
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.