Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Side 153

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Side 153
ANNA ÓLAFSDÓTTIR • að þróun á sviði upplýsinga- og samskiptatækni í Háskólanum á Akureyri væri í takt við opinbera stefnumótun menntamálayfirvalda, þar sem lögð er áhersla á fjölbreytta náms- og kennsluhætti og breytt hlutverk kennara þar sem þeir gegni í ríkari mæli en áður hlutverki leiðbeinenda og ráðgjafa í þekkingarleit nemenda. • að þróun í notkun upplýsinga- og samskiptatækni væri í takt við þá nýju fræða- sýn á nám og kennslu á háskólastigi sem þróast hefur þar sem áhersla er lögð á nemendamiðað nám, merkingarbæra uppbyggingu þekkingar og leiðsagnar- miðaðar aðferðir í kennslu.1 AÐFERÐ Reynt var að fá sem heildstæðasta mynd af viðfangsefni matsins með því að kanna þátt upplýsinga- og samskiptatækni í þróun stofnunarinnar og námi og kennslu út frá ólíkum sjónarhornum. Notaðar voru megindlegar aðferðir í formi spurningalista- könnunar og einnig eigindlegar aðferðir, þ.e. einstaklingsviðtöl og rýnihópaviðtöl. Gagnasöfnun stóð yfir í rúmlega eitt ár, frá mars 2002 til júní 2003. Þátttakendur í spurningalistakönnun voru allir nemendur og kennarar sem skráð- ir voru með netföng í upplýsingakerfi skólans. Markmið könnunarinnar var að kort- leggja sem best í hve miklum mæli og á hvern hátt upplýsinga- og samskiptatækni væri nýtt í námi og kennslu. Rétt er að taka fram í þessu sambandi að könnunin var lögð samtímis fyrir nemendur og kennara í þremur háskólum, en auk Háskólans á Akureyri tóku þátt Háskólinn í Reykjavík og Kennaraháskóli fslands. Var könnunin hluti af rannsóknum á háskólastigi í NámUST verkefninu. Greinarhöfundur og Ásrún Matthíasdóttir sáu um hönnun spurningalista og höfðu umsjón með fram- kvæmd og úrvinnslu gagna. Gefnar hafa verið út skýrslur þar sem greint er frá niður- stöðum þessara kannana (Anna Ólafsdóttir og Ásrún Matthíasdóttir, 2004a, 2004b). Til að fá sem gleggsta mynd af þætti upplýsinga- og samskiptatækni í námi fjar- nema voru upplýsingar, sem aflað hafði verið með einstaklings- og rýnihópavið- tölum í vettvangsferðum rannsakanda á nokkra fjarkennslustaði Háskólans á Akur- eyri vorið 2002, notaðar sem gögn við matið. Alls tóku 74 fjarnemar þátt í þessum viðtölum. Til að afla gagna bæði um almenna þætti er varða háskólann sem stofnun og þætti tengda þróun upplýsinga- og samskiptatækni voru tekin viðtöl við stjórnendur skólans. Viðmælendur voru tíu og fóru viðtölin fram í júní 2003. Viðtölin voru með hálfopnu sniði en með því gafst viðmælendum ákveðinn sveigjanleiki bæði hvað varðar röðun spurninga og hægt var að bæta inn spurningum og upplýsingum (sbr. Hitchcock og Hughes, 1995). Margvíslegra upplýsinga var aflað úr skráðum heimildum, s.s. kennsluskrám, ár- bókum og skýrslum. Einnig er rétt að geta þess að starf rannsakanda sem stjórnanda 3 Þessi samantekt viðmiða er sett fram með sama hætti og gert var í M.Ed verkefni höfundar (sjá Anna Ólafsdóttir, 2003). 151
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.