Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 167
ANNA ÓLAFSDÓTTIR
endur hafa metnaðarfull markmið og viðhorf þeirra eru nær samhljóma til margvís-
legra þátta sem skipta máli í stefnumótun til framtíðar. Það skapar einnig sveigjan-
leika og auðveldar mjög alla þróun og breytingar hversu hefðarlaus stofnun Háskól-
inn á Akureyri er vegna ungs aldurs síns. Mikilvægt er að kennarar gegni leiðandi
hlutverki í þróun kennsluhátta og því er nauðsynlegt að veita þeim öflugan stuðning
til að nýta sér tæknina í kennslu. Það má gera á margan hátt eins og með námskeiðum
og kynningum á möguleikum tækninnar en jafningjafræðsla hefur einnig sýnt sig að
gefast vel og að mörgu leyti betur en kennsla sérfræðinga í tæknimálum, sérstaklega
þegar kemur að kennslufræðilegum þáttum (Weigel, 2002).
Þrátt fyrir hraðan vöxt hefur það persónulega náms- og vinnuumhverfi sem ein-
kenndi Háskólann á Akureyri í upphafi starfs ekki glatast. Segja má að það hafi
skapað innan hans ákveðna menningu sem greinir hann frá mörgum öðrum háskóla-
stofnunum. Það er mat þess sem þetta ritar að mikilvægt sé varðveita þetta einkenni
skólans og færa sér það í nyt við stefnumótun til framtíðar.
HEIMILDIR
Aggarwal, A. og Bento, R. (2000). Web-based education. í A. Aggarwal (ritstj.), Webba-
sed learning and teaching technologies: Opportunities and challenges (bls. 2-16).
London: Idea Group.
Anna Ólafsdóttir (2003). Mat á notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu í
Háskólanum á Akureyri. Óbirt M.Ed. ritgerð, Kennaraháskóli íslands.
Anna Ólafsdóttir og Ásrún Matthíasdóttir (2004a). Könnun á notkun háskólanemenda á
upplýsinga- og samskiptatækni í þremur háskólum á íslandi. Reykjavík: Rannsóknar-
stofnun Kennaraháskóla íslands.
Anna Ólafsdóttir og Ásrún Matthíasdóttir (2004b). Könnun á notkun háskólakennara á
upplýsinga- og samskiptatækni í þremur háskólum á íslandi. Reykjavík: Rannsóknar-
stofnun Kennaraháskóla íslands.
Campbell-Gibson, C. (2000). The ultimate disorienting dilemma: the online learning
community. í T. Evans og D. Nation (ritstj.), Changing university teaching: Reflections
on creating educational technologies (bls. 133-146). London: Kogan Page.
Entwistle, N. (2001). Promoting deep learning through teaching and assessment. í L.
Suskie (ritstj.), Assessment to promote deep learning (bls. 9-20). Washington DC:
American Association for Higher Education.
Garrison, R. og Anderson, T. (2000). Transforming and enhancing university
teaching: stronger and weaker technological influence. í T. Evans og D. Nation
(ritstj.), Changing university teaching: Reflections on creating educational technologies
(bls. 24-33). London: Kogan Page.
Haddad, W. D. og Draxler, A. (2002). Technologies for education: Potentials, parameters
and prospects. Washington: UNESCO, Academy for Educational Development. Sótt
10. júní 2003 af http://www.aed.org/publications/TechEdInfo.html
Hart, J. K. (2000). The role of computers and technology in health care education. í
L.A. Petrides (ritstj.), Case studies on information technology in higher education.
London: Idea Group.
165