Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Side 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Side 4
178 Þýzkir jafnaðarmenn. IOUNN sem haföi verid fjöldanum falinn eldur í höndum ranglátra rœningja, — nú skijlda vitar hennar tendradir á vegum, torgum, eldi hennar farid um undralönd, sem biöu bóndans, verkamannsins, á bryggjunni, akrinum, — alla peirra, sem erfiöi og punga eru /iladnir. — Svo fögur var sú sýn, a<) fámál lotning stendur œ síÖan vörd um pœr vonir og hópinn allan, sem hin heilaga eldtunga snart cina óskastund, eitt andartak, og merkti sinn mann fram í dauöann. Hvaö var sagt af pví öllu, er söng í sigurdjörfum vonum? Hvaö var boöad og framkvœmt af öllu, sem brann í viljanum? Ad eins fátt, alt of fátt! Vér kunnum ekki ac) búa jöfnuöinn járnglófum né bróöurhugann byssustingjum, skapa ástúc og kœrleika augnabliks friÖ meö eiturgasi og sprengjum.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.