Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 16
190 Uppreistin gegn siðmenningunni. IÐUNN holgrafin og sýkt af kynvillu og ónáttúru, með öllum Jieim kvalalosta, er slíku fylgir. Þetta gefur nægilega hugmynd um vinnubrögð hins. „heilaga æðis“, sem á að frelsa Þýzkaland og endur- leysa heiminn. Þjóðverjar eru hinir einu raunverulega „hvítu menn“. Þýzkaland er, samkvæmt pví, er Stefan George kveður, landið, „par sem sitt auglit í árdaga sýndi alblómguð jörð hinu bjartleita kyni, er síðar sýktist og viltist." Það á að hreinsa burt hina kristnu Miðjarðarhafs-spill- ingu. Þjóðverjar, „hið bjartleita kyn“, sigurvegararnir,, soðnir saman í ósundurgreinilegt hetjubákn, með einn vilja, eina hvöt, lofsyngjandi dauðann á vígvellinum,. grimmilega lausir við allar hliðsjónir til annara', í guð- dómlegum rétti síns þýzka hreinleika, — fyr eða seinna halda peir af stað til pess að sigra heiminn og frelsa. II. Og nú kynni lesandinn að spyrja: Hvernig urðu Jieir svona? Hvernig mátti það ske, að rúmur helmingur einnar hinnar voldugustu þjóðar og gáfuðustu skyldi hrapa niður í múgsæði svo villimannlegt, heimskt og ógnandi öllum heimi? Ekkert eitt svar og engin ein skýring er hér fullnægjandi, því að hér erum vér komnir að hinni gömlu hringavitleysu: Hvort varð fyrr til,. eggið eða hænan? Og því spyrjum vér og fáum ekkert svar: Er saga einnar þjóðar ávöxtur af skapferði henn- ar, eða skapferði hennar af sögunni? Voru það óheppi- legar aðstæður, eða Jretta örlögmótandi skapferði, sem. tafði sameiningu Þjóðverja um tvær aldir og varnaði þeim að hefja samkeppnina um heimsverzlun og ný- lendur samtímis Frökkum og Englendingum? Sú stað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.