Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Side 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Side 24
198 Uppreistin gegn siðmenningunni. IÐUNN eitra (einzugasen) framandi lönd og landshluta og eyða öllu lífi f>ar, sem „ógöfugri" kynflokkar byggja, til pess eins, að hinn frelsandi kynstofn Pjóðverja mætti byggja þau lönd á síðan. Pýzkir stjórnmálamenn hika að sönnu við að nota slík orðatiltæki, og það jafnvel Hitler sjálfur. Með vissri yfirborðs-einlægni munu peir afneita þeim öfgum, sem þeirra eigin vit- firta goðsögn teymir pá út í. Þeir munu jafnvel Ieika hinn alpjóðlega leik pólitískrar sómamensku, pegar pað hæfir peim. En pað verður að eins leikur. Og ekki munu hinir skynsamari menn flokksins, og peir hljóta pó að vera einhverir til, verða pess megnugir, að halda í skefjum hinum ægilegu ofstækisöflum, sem peir hafa fyrst alið og síðan gefið lausan tauminn. Vera má að vísu, að fjárhagslegur andbyr feyki allri pessari spilaborg í rústir. En pangað til eigum vér við pjóð að skifta, sem hefir gert villimenskuna og ruddaskapinn ekki einungis að heimspekilegri kenn- ingu, heldur og að trúarlegri skyldu. Svo var pó ekki 1914. Og pað er í pessu, sem uppreistin gegn siðmenning- unni er fólgin. Virðið ástríðulaust fyrir yður hin hag- fræðilegu atriði pess vanda, að Gyðingar búa í Þýzka- landi. Fimin hundruð púsundir pýzkra borgara eru hægt, en miskunnarlaust hraktir út úr viðskifta- og félags-Iífi landsins. Hungrið og klæöleysið er pegar að verða púsundum peirra daglegt brauð. Þeirri spurn- ingu hefir verið varpað fram: Hvað á petta fólk að gera? Völkischer Beobachter í Miinchen, hið opinbera málgagn Nazista, svaraði blákalt, að pað kærni engum við og að „helvízkir flækingarnir“ mundu bjarga sér, eins og peir væru vanir. En pað, sem raunverulega er aö gerast, er pað, að til París, Amsterdam og Zúrich

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.