Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 33
IÐUNN Um ættjarðarást. 207 Eða maður, sem firælar niðri í nániu — eða; i verk- smiðju — er nokkuð undarlegt, þó að hann spyrji: Hvar er þessi ættjörð, sem ég á að elska? í barnaskólum bæjanna er verið að þvinga börnin til þess að elska ættjörð, sem jiau liaia ekki séð neitt af og eiga enga meðvitna hlutdeild í — ættjörð, sem fer með þau eins og fanga og býr þeim vesöld og skort í framtíðinni — eða þegar bezt lætur, óvissa afkomu í þjónustu ])eirra, sem í raun og veru eiga þessa ágætu fósturjörð. Eruð þér ekki gefin fyrir börn? spyrjum við vinnu- konuna, jiegar við erum sjálf orðin svo hundleið á okkar eigin krökkum, að við þolum varla að sjá þá. Elskið þið ekki fósturjörðina? spyrjum við heimilis- lausa og allslausa öreiga! En hvernig getur nú á jiví staðið, að þessi tilfinning, sem er svo eölileg bændafólki og jarðeigendum, skuli einnig grassera í embættisinönnunum — þessari rótlausu stétt, sem er alt af á varðbergi eftir feitara kalli — og í kaupmönnunum, sem eru þó með annan fótinn í útland- inu — og í iðjuhöldunum og útgerðarmönnunum? Nú jæja — allir eiga þeir hagsmuni sína undir ríkj- andi þjóðskipulagi. Og svo eru það íþróttamennirnir okkar, sem sí og æ verða að rífa sig upp í langferðir til þess að berjast íyrir „heiðri fánans“! Það var einu sinni litil stúlka — allra snotrasta telpu- korn, dóttir fatasala eins í höfuðborginni. Og telpan var svo óvenju dugleg að renna sér á skautum. Pað var náttúrlega fjarska gaman. — Gaman? Ég held nú síður. Það var fúlasta alvara. Hún varð að fara til útlanda og öerjast fyrir fánann. Kápusalinn skrifaði sjálfur um það í blöðin, og hann gat ekki kveðið vægar að orði, en að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.