Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 41
IÐUNN Um ættjarðarást. 215 Og þenna félagsskap varð að byggja á breiðum grundvelli; það varð að koma af stað pjóðarhreyfingu, vekja nýjan anda með þjóðinni, svo hægt væri að setja sameignarstefnunni stólinn fyrir dyrnar og vinna blessunarríkan kosningasigur. Allir föðurlandsvinir, kon- ur og menn, urðu að fylkja sér undir merki þessarar hreyfingar, æskulýðinn varð að vinna og bændurna alla leið niður í húsmennina. Það var næstum því oröin þjóðarkrafa að fá stofnað fósturjarðarfélag. Þörfin fyrir þenna félagsskap gerði fyrst vart við sig í stjórnmálaflokki, sem átti dagblað og ritstjóra, en var annars ekki til. Ef til vill væri réttara að segja, að þessi þörf gerði fyrst vart við sig í innýflum ritstjóra. Hægrimenn voru þegar frá upphafi fullir samúðar með þessari íhalds-ópólitísk-þjóðlegu félagsstofnun, er sennilega mætti takast að innlima í hægriflokkinn með tíð og tíma. Og bændaflokknum fór líka að detta gott í hug. Sem betur fór var enginn hörgull á atvinnulausum al- ræðismönnum á sölutorginu. Þeir biðu bara þess, að kalþð kæmi. Þarna var fyrverandi lýðháskólastjóri, sem hafði oltið úr tigninni út úr katólskum raunum. Svo var þarna maður, sem bar hið þrumandi nafn og titil: Yfir- herbryti Bratlie. Enn fremur eins konar óperettu-fígúra, sem kallaði sig búanda Olav Moe — og vei þeim blaða- manni, sem leyfði sér að titla hann annað en búanda! Og svo var það Friðþjófur Nansen. Gull af manni. Norðurpóllinn. 1905. Hungursneyðin í Rússlandi. Land- flóttamenn frá Armeníu. Þjóðabandalagið — og Félag föðurlandsvina. Að greina eðlisrök hlutanna — það var ekki út af hans sterka hlið. Hann var maður stórbrotinn og ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.