Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 49
IÐUNN Fólkið á Felli. 223- Á svona dögum kemur Ingibjörg húsfreyja á Felli líka út og keppist við að raka, sv,o að boldugt andlitið verður eldrautt af áreynslunni. Ingibjörg er að flestu andstæða við mann sinn. Hún er ein af þessum sköru- legu konum, sem vita svo vel, til hvers þær eru fæddar. Og fyrir jiann næmleik sinn vita jiær líka svo vel, hvar ber að skipa sér í hverju máli.--------- Stína, dóttir hjónanna á Felli, er ein þessara ungu stúlkna, sem öllum karlmönnum hlýtur að geðjast vel að, þótt þær hafi ekkert við sig annað en það að vera tvítugar, laglegar stúlkur. Henni þykir gott að fá að sofa á morgnana. Gaman að klæðast í smekkleg föt og lesa sögur, eins og t. d. Leyndardóma Parísarborgar. Henni þykir líka gaman að tala við unga menn, eins og t. d. Gunnar, sem er kaupamaður á Felli í sumar. Þvi Gunnar er einn þessara ungu manna, sem eiga heima í Reykjavík og aðhyllasl hina róttæku stefnu, sem kölluð er „kommúnismi". En þó að menn séu kommúnistar, þá geta þeir stund- um verið neyddir til að fara í sveit um sláttinn fyrir 25 kr. á viku, ef atvinnuleysið er búið að standa svo lengi, að heimili með átta börn og drykkfeldan heim- ilisföður er að komast á vonarvöl. Og þetta er líka svo einkennilegt, hvernig sveitalífið breiðir einhvern deyfðarhjúp yfir umbótahugsjónir ungs inanns, eink- um þegar það birtist í gervi laglegrar stúlku, sein er tuttugu ára gömul. Þetta er nú fólkið á Felli. En svo er náttúrlega margt fleira fólk í sveitinni, bæði kaupamenn og kaupakonur, vinnumenn og vinnukonur, bændur og 'húsfreyjur. Og þessar húsfreyjur hafa stofnað með sér ákaflega gott og kristilegt félag, sem þær kalla kvenfélag, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.