Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 53
ÍÐUNN Fólkið á Felli. 227 gefinn fyrir útreiðartúra og hefir heldur aldrei gert sér þa& í hugarlund, að hann sé talinn hestamaður. Reið- hesturinn hans er jarpur, og nokkrir strákar í sveit- inni hafa tekið upp á því að kalla hann stertlausa Jarp, af því að taglið á honum hefir þann leiðinlega eiginleika að rotna á sumrin, svo það nær ekki einu sinni niður á konungsnefið. En Jarpur er ekkert óá- nægður með þetta, því þegar honum þyknar í skapi, þá á hann svo auðvelt með að berja taglinu og láta þannig í ljós andúð sína, ef hann fær ekki að ráða ferðinni hjá Jóni. Sumir segja, að hann sé staður, en Jón veit, að klárinn lætur oftast undan með tímanum. Og Jjað er alveg aðdáunarvert, hve vel Jóni tekst að komast í sama skap og Jarpur. — — Ys og þys á kirkjustaðnum; það er óvenjulega margt fólk þar í dag. Gunnar þekkir fátt af Jiessu fólki, en það er eins og Jón þekki enn þá færra. Hann á ekki heima þarna, þar sem maður veit ekki einu sinni hvar á að hafa hendurnar. — Það hefir verið reistur danz- pallur rétt við kirkjuna, og rétt hjá honum er líka ræðustóll. Þaðan á presturinn að tala. — P'ólkið safnast saman utan um ræðustólinn, og upp úr honum gægist brátt höfuö og herðar á sköllóttum presti. Hann er hempulaus í dag, því þetta er engin guðsþjónusta; hann er þess vegna maður í dag, rétt eins og hinir. — Þarna í þvögunni er fölkið á Felli, Jón stendur við hlið konu sinnar og hlustar á, hvað presturinn er að segja. — Bara að þessi góði þurkur haldist nú |)angað til þessari tuggu er náð inn. Við skulum nú sjá — hvað er Gunnar nú annars búinn að vera lengi? Sjö vikur, — jú, það voru áreiðanlega sjö vikur. Ja, það er ha;gt að sjá það; þeir voru þrjár vik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.