Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Qupperneq 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Qupperneq 54
228 Fólkið á Felli. IÐUNN ur með túnið. — Já, hirtu á laugardagskvöld, svo voru töðugjöldin næsta laugardag. — Nei. — Jú, þetta er áreiðanlegt, þá var einmitt bundið síðast. Svo kom óþurkurinn, og hann var búinn að standa hálfa þriðju viku, þegar þerririnn kom. Pað er ekki um að villast. — Hvað er annars presturinn að tala um? „. . . Á svona dögum ættum við líka að finna til þess, hve mikið hann hefir fyrir okkur gert. Þegar sveitin okkar liggur böðuð í ljósadýrð fyrir hans mikla kær- leika til okkar allra, þó við höfum ekki neitt af þessu verðskuldað. Hugsið ykkur, bræður mínir og systur, ef við ættum að kaupa alt það ljósmeti, sem hann lætur okkur hafa fyrir ekki neitt. . . .“ Presturinn er víst að tala um guð, hugsar Jón. Aldrei hafði hann nú hugsað út í þetta fyr; þetta var náttúrlega alveg satt. — Tuttugu og fimm krónur á viku. Sjö vikur. Já, það var töluverð upphæð. Ætli það væri ekki réttast að láta Gunnar fara, þegar búið er að binda þessa tuggu? — Nei, rétt að hafa hann til helgarinnar. Hvaöa óttalegur gauragangur er þetta? Fyrir utan mannþyrpinguna eru alt í einu milli tíu og tuttugu hundar komnir í hörku-áflog út af hreint engu. Jón truflast nokkra stund við hugsanir sínar, en að lokum kemst þó friður á. Hvað er presturinn nú að segja ? .... Og við munum á þessari stundu öll sem einn þakka þeim fyrir þetta nýreista hús honum til dýrðar. Og svo vil ég færa þeim þakkir fyrir þá höfðinglegu gjöf, er þær sendu mér í vetur. Og enn fremur hefi ég verið beðinn að færa þeim þakkir frá nokkrum fátæk- um börnum, er þær gáfu sálmabækur fyrir jólin. Guð hefir sjálfur sagt, að hann muni eftir börnunum, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.