Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Qupperneq 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Qupperneq 57
tÐUNN Fólkið á Felli. 231 muna, sem þarna var úthlutað í dag, á við og dreif um gólfið. — Úti um alla sveit heyrast hófaskellir. Hestar frísa. Menn hlægja og talast við. — Einhvers staðar þarna eru þau á heimleið, Gunnar og Stína. En á svona kvöld- um kemur svo rnargt fyrir, sem ómögulegt er að vita. Par, sem farið er af baki, eru kannske borðaðar „kara- mellur" og brjóstsykur og togast á um vetling eða svipuól. Og áður en varir er komin nótt. Jóni á Felli er ekki rótt. Hann getur ekki sofið. Þarna á inóti honum er Stína að hátta. Fyr má nú vera! Klukk- an farin að ganga tvö. Tvær krónur inn á danzpall! Ekki óefnilegur unglingur. Sjálfsagt ekki hægt að binda á morgun. . . . Hann ætlar vist að fara að hellirigna. Hann var ekki svo frýnilegur, bakkinn í austrinu. . . . Ingibjörg sefur. — Það er meiri svefninn í þessari konu. Ekki vaknar hún, þó að stelpan sé að þruska þetta í sifellu. — Tóftin hjá staka húsinu verður nú uppgerð, ef við næöum þessu inn. Já, það er nú eigin- lega sjálfsagt að láta það þar. — Hann er þó ekki farinn að rigna? Nei, ekki er það. — Skyldi annars nokkuð vera að marka það, sem presturinn var að segja í dag? Þetta um guð? Jú, náttúrlega var það nú satt, þetta með ljósmetið. Eiginlega var nú guð samt ekki góður, ef hann léti nú heyið rigna, þar sem jiau voru nú í dag að hlusta á hans orð. Það var ekki svo lítið tjón, ef þetta hey skemdist nú eftir alt saman, þó að það næðist nú vonandi einhvern tíma. Það var ekki til að gleðjast yfir, þetta, að hafa næstum orðið heylaus síðastliðið vor og horfa svo upp á, að þessi forði yrði meira og minna skemdur. — Ætli að það bafi nokkra þýðingu að biðja guð? Þetta gerði Ingi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.