Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 58
232 Fólkið á Felli. IÐUNN björg stundum. Það hafði liann orðið var við. Hann ætlar að biðja: „Ó, guð! — Nei, nú komu dropar á gluggann." — Hann ris upp. Nei, það var missýning. „Ó, guð!“ — Nei, þetta er ekki hægt. Það er ómögulegt. Bezt að reyna að sofna. — Hann er að leysa ilmandi heyið í tóftinni hjá staka: húsinu og bera pað fram á garðann. Nei, hvað hún Golsa hans teygir fram höfuðið og rífur kjaftfylli sina úr fanginu hjá honum. Og Forustu-Móra, parna er hún og fleiri — fleiri — og fleiri. Jón er farinn að hrjóta. — Nóttin líður. — Og svo kemur dagur. Dagur með himininn þakinn biksvörtum skýjum, sem þjóta eins og örskot yfir landið. Það hvín í Fellinu. Fólkið á Felli ldæðir sig, þegjandi og alvörugefið. Drekkur kaffi úr röndóttum bollum og kælir það á undirskálinni. Gunnar og Stína líta hvort á annað í laumi. Það er eitthvað frá því í gærkveldi, sem þau eru að hugsa um. Jón stendur upp og ekur sér. — „Það verður ekki bundið í dag,“ segir hann hægt og með semingi. „Ég held bara að hann ætli að fara að gera eitthvert ofsarokið," segir húsfreyja og fer út með mjólkurföt- urnar. Fólkið fer á engjarnar. Jón gengur á undan með hendur á baki. Hann er á svartri ullarpeysu og brún- röndóttum vaðmálsbuxum. Þær eru orðnar upplitaðar af sól og regni. En á bakhluta þeirra hefir Ingibjörg húsfreyja sett bót nýlega, og þessi dökkbrúna bót sker úr við ljósbrúnt umhverfið. Gunnar og Stína koma á eftir. Hann með nestispoka. Hún með hrífu. Það er stöðugt að hvessa. Það hvín og þýtur í Fell- inu fyrir ofan þau, eins og það ætli að klofna og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.