Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Side 75
IÐUNN
Kirkjan og áráSarlið hennar.
249'
sínum óendurkræfu æfidögum í jiessar ódygðir; siða-
vitund hans, mannúð og brennandi jirá til fegurra, göf-
ugra, sannara og æðra lífs, knýr hann til að hefja upp
kall sitt í pessari Sódóma viðurstygðarinnar, eins og
hrópandans rödd í eyðimörkinni.
En hann rekst líka á sömu örðugleika og aðrir kenn-
endur og spámenn. Eins og Páll, Ágústínus og Lúther
rekst hann á sjálfan erki-óvininn — vald dauðans og
djöfulsins. Samkvæmt hans skoðun eru mennirnir ekki
að eins vesælir og óþroskaðir. Með peim próast bein-
línis hinn illi vilji (erfðasyndin). Hugarfarið er rangsnúið
og óráðvant frá móðurkviði. Mennirnir vilja láta blekkj-
ast, prá að láta Ijúga að sér. Þeir eru alt af að reyna að.
falsa hina gullnu mynt tilverunnar til að tryggja höfuð-
stól eiginhagsmunanna, efnahag, álit og völd. Þeir flýja
pess vegna undir verndarvæng falsspámanna, en grýta
pá réttlátu. Þeir verða ánauðugir Jirælar alls konar
kennivalda, í stað pess að liugsa og álykta sjálfir.
Þeir verða að sauðheimskri, tröllriðinni, hjátrúarfullri
hjörð, sem fellur frain í nekt einfeldni sinnar og til-
biður kúgara sína eins og frelsara og guði.
Að lokinni ]>essari refsiræðu yfir hvers konar múg-
heimsku og siðspilling, hefst hið sáluhjálplega orð, vis-
bending Þórbergs um pað, í hverju iðrunin skuli vera
fólgin.
Hún er fólgin í einstaklingsproska, hugsanafrelsi, at-
hafnafrelsi og sjálfstjórn. Sérhver maður á að leggja sem
mesta stund á að ala sjálfan sig upp. Það er uppeldið,.
sem mest ríður á og sjálfstanmingin, en pví næst þetta,
að leita sér þekkingar í ríkum mæli, rannsaka og ihuga,
læra að hugsa skýrt, rökrétt og óhlutdrægt — í einu
orði sagt: leita sannleikans. Allt böl sprettur af pví að
falsa sannleikann. Sannleikurinn er ósigrandi, oghonum.