Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 80
254 Kirkjan og árásarlið hennar. IÐUNN" upplagi gæti orðið pað á að hugsa, að hér kæmi bein- (ínis í ljós hinn illi vilji og vondi ásetningur. Hann segir, að viðskiftasaga kirkjunnar og einstak- lingsins sé í fáum orðum þessi: „Þegar maður fæðist inn í jiennan heim, er hann frelsaður undan oki erfðasyndarinnar og valdi hins vonda með þvi, að einhver af þjónum kirkjunnar dýfir fingrum sínum í vatn og lætur nokkra dropa drjúpa á höfuð hins ómálga borgara. . . .“ „Þegar svo jiegninn er kominn til vits og ára, svo að hann skilur nokkurn veginn mælt mál, lætur þjóðfélag- ið kenna honum talsvert hrafl af goðsögnum þeim og játningum, sem kirkjan byggir tilveru sína á. . . . Síðan er hann látinn játa i heyranda hljóði trú sína á þau máttarvöld, sem kirkjan hefir að bakhjarli." „Þegar jiegninn hefir ákveðið að velja sér maka, telur kirkjan sér nauðsyn aö löghelga það fyrirtæki. . . . Að lokum eru það ófrávíkjanleg réttindi kirkjunnar, að fá aö kasta svolítilli agnarnóru af mold á líkamsleifar hvers einasta þjóðfélagsborgara að honum látnum.“ „Umboðsmenn kirkjunnar, sem eru kallaðir prestar, hafa auk þess þann starfa á hendi að viðhalda þeirri trú hjá þegnunum, sem þeim var innrætt í bernsku. Þeir eiga að túlka þær kennisetningar, sem stofnunin byggir tilveru sína á, og sjá um, að hver einföld sál hafi hennar not. I stuttu máli: Þeir eru meðalgangarar milJi þegnanna annars vegar og hinna ósýnilegu máttar- vakla hins vegar.“ — Alt með tilhlýðilegum athuga- semdum. Það mætti vera blindur maður, sem ekki gæti lesiö háðið og óvildina út úr þessari stuttorðu lýsingu og ekki sér, að hér er beinlínis gerð tilraun til að draga upp skrípamynd af kirkjunni. En slíkt er auðvelt að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.