Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Page 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Page 87
JfH'NN Kirkjan og árásarlið hennar. 26 i mér fyrir sjónir að eins sem hlægileg fjarstæða, sem ber á sér ummerki þröngsýnustu ofsatrúar. Hvernig sem ég íhuga mina samvizku, endurskoða mínar ræður og velti Jjessu „problemi" fyrir mér á marga vegu, hvernig hugsanlegt sé, að vér prestar, með Jrví að flytja boð- skap Jesú Krists eftir okkar beztu Jjekkingu og hæfi- Jeikum, getum orðið að glæpamönnum í Jjjóðfélaginu, pá er mér Jjaö öldungis ómögulegt að fá á tilfinninguna okkar sekt, og svo býst ég við að sé um allflesta stétt- arbræður mína á íslandi og hafi jafnvel verið um Gunnar, meðan hann var presíur, enda Jíótt hann gefi nú annað í skyn. Auðvitað veit ég, að nú munu Jjessir vitru stjórnspekingar setja upp meðaumkunarbros og segja okkur, að Jjetta komi bara til af Jjví, að við séunr svo heimskir, að við skiljum ekki sjálfir, hvað við séum að gera. En við slikri offrekju i málafærslu Jtýðir ekkí nema eitt svar, hið santa og ég notaði eitt sinn við „Holy Roller" vestan við haf. Hann hafði í heilan vctur, einu sinn á viku, reynt að sannfæra mig um Jiað, að hann sjálfur væri frelsaður, en ég væri á leiðinni til helvítis. Ég reyndi fyrst lengi vel að telja hann ofan af |)essari fásinnu með skynsamlegum fortölum. Það var eins og að stökkva vatni á gæs. Einn morgun, Jjegar ég sé, að Jjessi vinur minn er að hringja dyrabjöllunni, líklega í Jjrítugasta sinn, i J>ví skyni að frelsa mig, datt mér bragð i hug. Ég fylli mig af heilagri vandlætingu, blæs mig upp af trúarhroka og dembi yfir kunningja minn ræðustúf í hans anda. Segist vera kominn að raun um, að ég sé einmitt sá, sem væri frelsaður, en hann sé á beinni leið til helvítis. Af J>essari ósvífni varð hanh svo hissa, að hann kvaddi mig steinj>egjandi og ónáðaði mig aldrei upp frá J>ví.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.