Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 89
IÐUNN
Kirkjan og árásarlið hennar.
2(i3
Þórbergur Pórðarson hefir nú tekið undir sinn vernd-
arvæng.
En ef musterin eru gerð að ræningjabælum, ú aö
hreinsa þau, en ekki að rífa j>au til grunna, meðan enn
er trúað á j>ær hugsjónir, sem j>au voru upprunalega
bygð fyrir.
VI.
Ef beitt væri sams konar málafærslu og sanngirni
við vini vora, kommúnistana, og j>eirra pólitíska vísdóm
og J>eir beita gagnvart kirkjunni, mætti reifa j>eirra
inálstað á jiennan hátt:
Þið j>ykist vera að flytja málefni bróðernisins, jafn-
réttisins og réttlætisins hér ,á jörðu, en gerið pað með
hatri og ójöfnuði, báli og brandi, hvar sem J>ið megiö
J>vi við koma. Ástæðan fyrir J>essu er sú, að Jnð eruö
orðnir svo sanntrúaðir á málefni ykkar, að J>ið, eins og
allir trúmenn, eruð orðnir fullir ofstækis gagnvart öllum
öðrum skoðunum. Þið teljið hverja aðra skoðun af illum
toga spunna og móðgun gagnvart ykkur. Þið æsið upp
verkalýðinn í tíma og ótíma, honuni oft til stórtjóns og
stundum að eins til að svala dutlungum yðar eða
stundarreiði, en i aðra tima til að spila með hann og
láta hann bera yður á herðum sér upp í embætti og
valdasess. Því að einnig á meðal kommúnista Jiekkist
mannlegur breyskleiki, sjást fingraför van|>roskans og
eigingirninnar. Og í kommúnistisku félagi J>ykir J>að
betra að vera sá, sem völdin hefir, en hinn, sem veröur
aö hlýða. — Því er alveg eins háttað meö ykkur og
formælendur allra annara stjórnarforma: Ómögulegt er
aö sverja fyrir J>að, nema á sama hátt geti læðst inn í
vitund ykkar J>essi sama erfðasynd, að pið stundum vís-