Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 89
IÐUNN Kirkjan og árásarlið hennar. 2(i3 Þórbergur Pórðarson hefir nú tekið undir sinn vernd- arvæng. En ef musterin eru gerð að ræningjabælum, ú aö hreinsa þau, en ekki að rífa j>au til grunna, meðan enn er trúað á j>ær hugsjónir, sem j>au voru upprunalega bygð fyrir. VI. Ef beitt væri sams konar málafærslu og sanngirni við vini vora, kommúnistana, og j>eirra pólitíska vísdóm og J>eir beita gagnvart kirkjunni, mætti reifa j>eirra inálstað á jiennan hátt: Þið j>ykist vera að flytja málefni bróðernisins, jafn- réttisins og réttlætisins hér ,á jörðu, en gerið pað með hatri og ójöfnuði, báli og brandi, hvar sem J>ið megiö J>vi við koma. Ástæðan fyrir J>essu er sú, að Jnð eruö orðnir svo sanntrúaðir á málefni ykkar, að J>ið, eins og allir trúmenn, eruð orðnir fullir ofstækis gagnvart öllum öðrum skoðunum. Þið teljið hverja aðra skoðun af illum toga spunna og móðgun gagnvart ykkur. Þið æsið upp verkalýðinn í tíma og ótíma, honuni oft til stórtjóns og stundum að eins til að svala dutlungum yðar eða stundarreiði, en i aðra tima til að spila með hann og láta hann bera yður á herðum sér upp í embætti og valdasess. Því að einnig á meðal kommúnista Jiekkist mannlegur breyskleiki, sjást fingraför van|>roskans og eigingirninnar. Og í kommúnistisku félagi J>ykir J>að betra að vera sá, sem völdin hefir, en hinn, sem veröur aö hlýða. — Því er alveg eins háttað meö ykkur og formælendur allra annara stjórnarforma: Ómögulegt er aö sverja fyrir J>að, nema á sama hátt geti læðst inn í vitund ykkar J>essi sama erfðasynd, að pið stundum vís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.