Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 91
IÐUNN Kirkjan og árásarlið hennar. 265 bræðralags, réttlætis, kærleika og sannleika. Hún er þetta, að svo miklu leyti, sem vér, jijónar hennar, erum færir um að skilja jiessi hugtök, útskýra jiau og innræta jiau ungum og öldnum. Og jiessar hugsjónir byggir kirkjan á jieirri trú, að heiminum stjórni vitsmunaöfl, réttiát og kærleiksrík i insta eðli sínu. Hún byggir jiær einnig á Jieirri trú, að lífið sé eilíft og eigi óendan- lega möguleika fyrir höndum. Þess vegna telur hún ekki ávalt sjálfsagt að líta á hlutina einungis frá sjónar- miði líðandi stundar. Hún skoðar jiá einnig frá sjónar- hól eilífðarinnar. Andstaðan við kommúnismann er upphaflega alls ekki sprottin frá kirkjunni, heldur frá kommúnismanum sjálfum. Hví eru kommúnistar ekki svo hreinskilnir að skilja Jiað og viðurkenna, að það voru Jieir, sem sögðu kirkjunni stríð á hendur — en kirkjan ekki þeim? Og hví þykir þeim það þá líklegt, að kirkjan líti hýru auga til þeirrar pólitísku trúar, sem níðir hana á hvert reipi og telur hana glæpastofnun, sem þarf að uppræta? Hér kemur enn blindni trúarofstækisins í Ijós. En þetta er auðsætt af því, að kirkjan var upphaflega kommúnistisk stofnun og livers konar jafnaðarhugsjónir liggja henni til grundvallar. Guðsríkiskenning Jesú Krists er hin stórkostlegasta og jafnframt gagnröksam- legasta jafnaðarhugsjón, sem boðuð hefir verið. Alt frá dögum Jóhannesar skírara og þar til Jesús kom fram, leituðust ofbeldismenn við að taka guðsríki með valdi. Hver messíasinn af öðrum kom fram og reyndi til að gera byltingu, hrinda hinu útlenda valdi og stofna þann veg ríki friðarins. Ekki verður betur séð, en aö Jóhannes sjálfur skírði hermennina, sem komu til hans„ einmitt til þess að taka þátt í slíkri baráttu. En guðs- ríkisstofnun allra Jiessara manna: Júdasar frá Galileu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.