Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 93
IÐUNN Kirkjan og árásarlið hennar. 267 kommúnismanum, en aukaatriði fyrir kristindóminum, ætti pó að stefna inn á líkar brautir. En í trúarsökum er aldrei litið á þau atriðin, sem eru samrýmanleg, heldur alt það, er skilur. Hér virðist vera fyrir hendi tvenns konar trú, sem ekki þýðir að deila urn, því að trú er trú, og hver verður að trúa því, sem honum virðist fegurst og göfugast. En alveg eins og kommúnismanum þykir trú kirkjunnar siðspillandi, af því að hún geri menn of deiga til stéttabaráttunnar, eins þykir kirkjunni trú kommúnismans siðspillandi, af því að hún geri menn of grimma, of hatursfulla í eftirsókn bróðernisins og of einblínandi á eiginhagsmuni og jarðnesk gæði til þess að geta nokkru sinni náð sínu eigin markmiði. Hefir kirkjan ekki rétt á þessari skoðun eins og kommúnistar á sinni, án þess að vera hrakyrt og sví- virt? Hefir ekki þjóðfélagið, ef meiri hluti þess óskar og telur það hamingjuríkt fyrir samfélagið, rétt á að viðhaida kristinni kirkju og uppfræða ungmenni í trúar- hugsjónum Jesú Krists, þó að nokkrir kommúnistar séu á öðru máli? Aliir vita, að trúfrelsi er í landinu, svo að enginn er neyddur til að vera í kirkjunni eða láta kenna börnum sínum boðskap hennar, fremur en hann sjálfur kýs. Allar þessar hnýflingar eru þess vegna ekkert annað en ofstækisfull geðvonzka. VII. Annars er það dálítið erfitt að skilja jafnaðarmensku læirra, sem finst það sjálfsagt að fjandskapast við þá hugmynd, að mennirnir séu börn hins sama föður. Því að guðshugmyndin er í iraun og veru hin eina nýtilega röksemd fyrir öllu bróðerni og jöfnuði. Og enginn jöfnuður, sem ekki er bygður á bróðerni og kærleika, mun viðhaldast stundu lengur, því að menn þurfa ávalt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.