Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 13
Ræður rektors Háskóla íslands 11 svo mætti segja, verður vart mikillar spennu (eins og t.d. í verkfræði og reiknifræði), sem finna verður leið til að draga úr, ef ekki á að stefna í óefni. — Fastir kennarar við Háskóla íslands hafa margir menntun frá bestu háskólum í heimi og hafa leitað fanga víðar en starfsbræður þeirra í öðrum löndum. Annars staðar á Norðurlöndum er það vandamál að fá menn til að fara út fyrir háskólalóðina, og stendur til að þvinga þá til þess með lögum. Þetta vandamál þekkjum við ekki. Aftur á móti hafa fæstir kennaranna langa starfsreynslu úr atvinnulífinu í sérgrein sinni, ef frá er talin læknadeild og námsbrautir. Þetta er þó ekkert einsdæmi í háskóla, og mætti lengi ræða og bera saman við önnur lönd. En ég læt nægja að geta þess, að flutningur milli fyrirtækja og háskóla á tæknisviðinu virðist einna mestur í Bandaríkjunum og Vestur- Þýskalandi, en miklu minni í Japan og á Norðurlöndum. Svo vill til, að háskólarannsóknir og tengsl háskóla við atvinnulífið eru ofarlega á baugi um þessar mundir í hinum stóra heimi. Þetta er einkum vegna samdráttar í atvinnulífinu og harðnandi samkeppni. Smáríki hafa dregist aftur úr á tæknisviðinu, og leitað er að sökudólgi þessarar þróunar. Margir benda á háskólana, þótt ekki sé við þá eina að sakast. Aðalatriðið er þó, að leit- að sé ráða til að bæta samskipti fyrirtækja, háskóla og opinberra aðila og ryðja úr vegi hindrunum fyrir samstarfi og upplýsinga- streymi milli háskólans manna og fyrir- tækjanna, og verið er að athuga, hvaða skilyrðum þarf að vera fullnægt, til þess að hægt sé að standast samkeppni á tæknisvið- inu á alþjóðamarkaði. Eitt af því, sem kom fram við umræður hér í þessum sal í gær, var, hvort ekki ætti að stytta fræðilegt nám hér í háskólanum, en auka verkþjálfun í fyrirtækjunum. Auðvitað þurfum við á slíku fólki að halda. Sá hængur er þó á, að fæstir nemendur vita fyrirfram, hvar þeir koma til með að stunda vinnu. Menntun héðan frá háskólanum miðast við, að menn geti tekist á við hin margvís- legustu störf í hverri grein og breytt sjálfum sér. Svo dæmi séu tekin, þarf í læknisfræði sífellt að fylgjast með nýjungum í lyfjagjöf og tækni, verkfræðingar þurfa að laga tæknina að þörfum sjúklinga, og læra þarf stjórnunaraðferðir. Viðskiptafræðingur sem brautskráðist fyrir 15 árum lærði ekki á tölvur, og þannig mætti lengi telja. Varðandi styttingu námsins verður mér hugsað til kafla í nýútkomnu greinasafni eftir Jónas H. Haralz, þar sem hann leggur einmitt út af því, þegar menn vilja stytta sér leið. Mig langar til að ljúka máli mínu með því að gera orð Jónasar að mínum í þessu efni: „Að stytta sér leið Þegar rektor Yale háskólans í Banda- ríkjunum, Kingman Brewster, setti skóla sinn haustið 1972, sagði hann eitthvað á þá leið, að á undanfömum árum hefði háskólaæska Bandaríkjanna verið að reyna að stytta sér leið. Hún hefði krafist þess, að námið í skólunum stefndi bein- línis að lausn þeirra vandamála heimsins, sem mest kölluðu að. Hún hefði einnig með fyrirlitningu vísað á bug öllu því, sem ekki virtist hafa gildi hér og nú. Loks hefði nokkur hluti þessarar æsku viljað beita mótmælaaðgerðum, jafnvel hreinu ofbeldi, til að draga athygli að skoðunum sínum og knýja fram sjónarmið sín. Allar þessar tilraunir hefðu í bili haft nokkur áhrif, en allar þó reynst árangurslitlar til lengdar og, þegar frá leið, valdið sárum vonbrigðum, jafnvel óbeit. Þetta ætti engum að koma á óvart, sagði Kingman Brewster, því að allar ættu þessar tilraunir það sameiginlegt, að verið væri að reyna að stytta sér leið. En framhjá skilningi stytti enginn sér leið, og án skilnings yrði ekki með árangri glímt við vandamál mannlegs lífs eða mannlegs þjóðfélags.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.