Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 257
Heimspekideild og fræðasvið hennar
255
Manndom og misogyni. Noen refleksjoner
omkring kvinnesynet i Njáls saga.
(Gardar X, Lund 1979, s. 35—52.) (Einn-
ig í Eigenproduksjon (Nordisk institutt,
Universitetet i Bergen) nr. 7, 1979, s.
1—25.)
Líney Jóhannesdóttir. En islandsk kvinno-
realist. (Nya Argus 1979, s. 144.)
„Meget samstavet má det tykkes deg“. Om
kvinneopprör og genretvang í Sagaen om
Laksdölene. (Historisk tidskrift
3/1980, Svenska Historiska Föreningen,
s. 266—281.)
Greinaflokkur um fata- og tískulýsingar í
íslenskum bókmenntum: 1. Tískan, vold-
ugasta aflið. 2. Þá gáðu konur einskis
annars. 3. Fráhneppt að neðan. 4. Eru
þetta mest keyptu fötin? (Líf, 2.—5. tbl.,
1980, s. 19—20, 19—20, 22—24, 28—31.)
Mannsbarn á myrkri heiði. Um samband
listar og þjóðfélags í kvæði eftir Snorra
Hjartarson. (Tímarit Máls og menningar
2/1981, s. 142—153.)
Að gera út af við konu. Hugleiðingar um
konur og listræna sköpun út frá skáld-
sögu Líneyjar Jóhannesdóttur, Aumingja
Jens. (Líf 1/1981, s. 19—20.)
Ef þú giftist, ef þú bara giftist. Um Dægur-
lagasöngkonan dregur sig í hlé, eftir
Snjólaugu Bragadóttur. (Líf 2/1981, s.
19—21.)
Greinaflokkur um konur og bókmenntir: 1.
Væri það efni í brag? 2. Faðerni bók-
menntanna. 3. Lítil mær. 4. Ég á heiminn.
(Líf 3—6/1981, s. 22—24, 19—20, 19—
20, 19—20.)
Kvennakvóti og karlaveldi við Háskóla ís-
lands. (Stúdentablaðið, 2. tbl., 59. árg.,
1981, s. 9.)
Hvers má sín ein kona gagnvart 19 karl-
mönnum? (Þjóðviljinn 18.—19. júlí
1981.)
Kvenna- eða flokkapólitík? (Þjóðviljinn 29.
júlí 1981.)
At leita eftir sær sjálvari. Nokur orð um
kvinnuligar lívsroyndir og kvinnuliga
traditión í íslendskum bókmentum. (Brá
1/1982, s. 22—33.)
„Ég vil ekki sjá að vera stelpa". Nokkur orð
um Sölku Völku og kvenhlutverkið.
(Salka Valka. Leikskrá Leikfélags
Reykjavíkur, janúar 1982, s. 7—13.)
Barnsburður og bardagi. Um kvennamenn-
ingu og íslendingasögur. I—II. (Líf 1—
2/1982, s. 19—20.)
Hverjir eru kvensamir? Athugasemdir um
hugmyndafræði og tungumál. (Kvenna-
framboðið, 1. tbl., 1. árg., 1982, s. 5.)
Þýðing
Svava Jakobsdóttir. „Virkelighet og erfar-
ing. En kvinnelig forfatters refleksjoner“.
Basar 1/1980. Til norsk ved Helga Kress
og Gunhild Stefánsson. (Þýðing á þá ópr.
fyrirlestri Svövu Jakobsdóttur, „Reynsla
og raunveruleiki — nokkrir þankar
kvenrithöfundar.“)
Ritdómar
María Skagan. Stóri vinningurinn. Rv.,
Bókamiðstöðin, 1979. María Skagan.
Kona á hvítum hesti. Rv., Helgafell, 1979.
(Dagblaðið 6. okt. 1979.)
Stefán Hörður Grímsson. Ljóð. Rv., Iðunn,
1979. (Dagblaðið 20. okt. 1979.)
Einar Kárason o.fl. Heima í héraði — nýr
glæpur. Rv., Letur, 1979. (Dagblaðið 12.
nóv. 1979.)
Hannes Pétursson. Kvæðafylgsni. Rv., Ið-
unn, 1979. (Dagblaðið 27. nóv. 1979.)
Auður Haralds. Hvunndagshetjan. Rv., Ið-
unn, 1979. (Dagblaðið 1. des. 1979.)
Ása Sólveig. Treg í taumi. Rv., Örn og Ör-
lygur, 1979. (Dagblaðið 15. des. 1979.)
Indriði G. Þorsteinsson. Unglingsvetur. Rv.,
Almenna bókafélagið, 1979. (Dagblaðið
17. des. 1979.)
Norma Samúelsdóttir. Næstsíðasti dagur
ársins. Rv., Mál og menning, 1979. (Dag-
blaðið 17. des. 1979.)
íslandsleiðangur Stanleys 1789. Rv., Bóka-
útgáfan Örn og Örlygur, 1979. (Dagblað-
ið 4. jan. 1980.)