Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 248
246
Árbók Háskóla íslands
Sigurðsson meðhöf.) (RH-80-12, Rv.,
Raunvísindastofnun Háskólans, 1980,
148 s.)
Greinar
Fjöðrum fenginn. (íslenskt mál og almenn
málfræði, 1. árg. 1979, s. 9—15.)
Report. (ALLC Bulletin, 8. árg., 1. tbl. 1980,
s. 57.)
íslensk málnefnd í norrænu samstarfi. (Mbl.
12. ágúst 1980.)
Nya ord — gammalt sprák. (Vi i Norden, 13.
árg., 2. tbl. 1981, s. 8—9.)
Sjötugur á morgun: Halldór Halldórsson
prófessor. (Mbl. 12. júlí 1981.)
Staða og hlutverk íslenskunnar í norrænni
samvinnu. (Mbl. 15. sept. 1981. Sænsk
þýðing („Islándskans stálling och roll i
det nordiska samarbetet") birtist í Sprák í
Norden 1982, s. 5—15.)
Fylgt úr hlaði. (Fréttabréf Islenskrar mál-
nefndar, 1. árg., 1. tbl. 1982, s. 2—3.)
Um íslenska málnefnd. (Sama rit, s. 4—9.)
íslenskur orðabanki. (Sama rit, s. 9—11.)
Orðanefndir. (Sama rit, s. 11—15.)
Orðasafnarar. (Sama rit, s. 15—16.)
Samskipti norrænna málnefnda. (Sama rit,
s. 17—19.)
Til umræðu. (Sama rit, s. 19—20.)
Ritstjórn
ALLC Bulletín. (í ritnefnd.)
Islenskt mál og almenn málfræði. 2.—3. árg.
1980—81. (I ritnefnd.)
Fréttabréf Islenskrar málnefndar. 1. árg., 1.
tbl. 1982. (Ritstjóri.)
Umsagnir um rit:
I. Um Tölvukönnun á tíðni orða og stafa í
íslenskum texta: (1) eftir Óttar Kjartans-
son í Tölvumálum; 6. árg., 1. tbl. 1981;
bls. 9—10. (2) eftir Á(sgeir) S(vanbergs-
son) í Skímu; 4. árg., 1. tbl. 1981; bls. 16.
(„Tölvur og texti“.) (3) eftir N.N. í
American Journal of Computational
Linguistics; 6. árg., 3.—4. tbl. 1980; bls.
210.
II. Um Fréttabréf íslenskrar máinefndar, 1.
árg., 1. tbl. 1982: eftir Heimi Pálsson í
Helgarpóstinum 4. júní 1982, bls. 3.
(„Mál mála“.)
HALLDÓR HALLDÓRSSON
prófessor emeritus
Bók
íslenskt orðtakasafn II. L—Ö. Önnur útgáfa
aukin. (Rv. 1980.)
HELGI GUÐMUNDSSON
dósent
Bókarkafli
Sko. (Guðrún Kvaran, Gunnlaugur Ing-
ólfsson og Svavar Sigmundsson útg. Af-
mœliskveðja til Halldórs Halldórssonar
13. júlí 1981. Rv., íslenska málfræðifé-
lagið, 1981, s. 102—106.)
Greinar
Um þrjú basknesk-íslenzk orðasöfn frá 17.
öld. (íslenskt mál 1, 1979, s. 75—87.)
Hreytispeldi. (Gripla 3, 1979, s. 224—226.)
JULIAN MELDON D’ARCY
lektor
Ritlingur og smásaga
An Introduction to English Prose Slyle. (Rv.,
Félagsstofnun stúdenta, 1980, 32. s.)
Stefnumót. Smásaga. (Vikan, 12. febrúar
1981.)
Þýðingar
„Forvarsla” eftir Þórarin Eldjárn og „25
Krossar“ eftir Steinunni Sigurðardóttur.
Báðar smásögur í „Icelandic Writing To-
day“, ágúst 1982. (Sigurður A. Magnús-
son ritstýrði.)
„Farþeginn" eftir Hrafn Gunnlaugsson.
Tímarit Arnarflugs.