Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 241
Læknadeild og fræðasvið hennar
239
Hjúkrunarkenningar. (Curator 5, 1, 1981, s.
8—11.)
Aðlögun og þroski á fullorðinsárum. (Hús-
freyjan 32, 2, 1981, s. 9—11.)
Erindi og ráðstefnur
GUÐRÚN MARTEINSDÓTTIR
Fyrirkomulag þjónustu og verkaskipting
heilsugæslustöðva. (Flutt á Heilbrigðis-
þingi, 17. okt. 1980.)
Framhaldsnám í hjúkrunarfræði til Mast-
ersgráðu. (Flutt á fræðslufundi Félags
háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga,
febr. 1981.)
Kerfakenningin — notagildi í hjúkrunar-
fræði. (Flutt á námsstefnu kennaradeild-
ar Hjúkrunarfélags fslands 7.—8. maí
1982.)
INGIBJÖRG SIGMUNDSDÓTTIR
Atvinna og heilbrigði. (Námskeið fyrir
Verslunarmannafélag Reykjavíkur í sept.
1982, jan. og sept. 1983.)
Þroski unglinga. (Námskeið fyrir foreldra
unglinga á Seltjarnarnesi 8. mars 1983.)
MARGA THOME')
Um háskólanám fyrir hjúkrunarfræðinga.
(Kennaraháskóli íslands, apríl 1978.)
Staða hjúkrunardeildarstjórans í ljósi ým-
issa rannsókna um starfssvið hans. (Nýi
hjúkrunarskólinn, 26.—30. maí 1978.)
Hlutverk hjúkrunarfræðings á sjúkrahúsum
í ljósi rannsókna E.R. Anderson. (Kenn-
araháskóli íslands, sept. 1978.)
Um háskólanám fyrir hjúkrunarfræðinga
við evrópska háskóla. (Kennaraháskóli
fslands, jan. 1979.)
Aðskilnaður ungra barna frá fjölskyldunni.
(Ráðstefna um „Heilsuvernd fjölskyld-
unnar“ á vegum Félags háskólamennt-
aðra hjúkrunarfræðinga. Hótel Esja, 22.
9. 1979.)
Um háskólanám hjúkrunarfræðinga við
Háskóla íslands. (Flutt á vegum heil-
brigðis- og tryggingamálaráðuneytisins
og Háskóla íslands, júní 1980.)
Tengslamyndun og aðskilnaður barna frá
tengslapersónum. (Ráðstefna um geð-
heilbrigði barna og unglinga, á vegum
Kleppsspítalans, Norræna húsinu í júní
1980.)
Hjúkrunarkenningar. (Flutt á vegum
Kennaradeildar Hjúkrunarfélags íslands,
jan. 1981.)
Brjóstagjöf og rannsóknir tengdar henni.
(Nýi hjúkrunarskólinn, mars 1981.)
Námsbraut í sjúkraþjálfun
Ritskrá
MARÍA RAGNARSDÓTTIR
lektor
Ritlingur
Liðmœlingar. (Rv., Bóksala stúdenta, 1982,
30 s.)
Grein
Sjúkraþjálfun og structural scoliosis. (Fé-
lagsmiðill ísl. sjúkraþjálfara 6, 1, 1980.)
MARÍA H. ÞORSTEINSDÓTTIR
lektor
Bókarkafli
Ég er sjúkraþjálfari. (Gísli Kristjánsson útg.
Átján konur. Hafnarfirði, Skuggsjá, 1980,
s. 335—348.)
Greinar
Hvorfor forske? (Erindi flutt á „Nordisk
Fagkongress“ í Lillehammer, Noregi, í
*) Hér er það einnig greint sem birtast átti í fyrri Árbókum.