Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 249
Heimspekideild og fræðasvið hennar
247
KJARTAN R. GÍSLASON
dósent
Bœkur
Einfuhrung in die moderne Sprachwissen-
schaft, mit Aufgaben zur Syntax und
Semantik. (Rv. 1979, 29 s.)
Wendepunkte der deutschen Lyrik. Hinweise
undAnregungen zur Lyrik-Interpretation.
(Rv. 1981, 161 s.)
íslenzk-þýzk orðabók. (Ingvar G. Brynjólfs-
son (dáinn 28. 1. 1979) og Teitur Bene-
diktsson meðhöf.) (í prentun.)
KRISTJÁN ELDJÁRN
prófessorfrá 10. mars 1981
Kaflar í bókum
The Bronze Image from Eyrarland. (Ursula
Dronke, Guðrún P. Helgadóttir, Gerd
Wolfgang Weber og Hans Bekker-Niel-
sen útg. Specvhm Norroenvm. Norse
Studies in Memory of Gabriel Turville-
Petre. Odense University Press 1981, s.
73—84.)
Áð lýsa hlutum. (Afmœliskveðja til Halldórs
Halldórssonar 13. júlí 1981. Rv. 1981, s.
. 173—181.)
Ávarp. (Saga Menntaskólans á Akureyri
1880—1980. Akureyri 1981, 1. bindi, s.
V—VI.)
Papeyjardýrið. (Mentunargrunnur Foroya
Logtings. Heiðursrit til Sverra Dahl, 70 ár,
31. mars 1980. (Fróðskaparrit, 28. og 29.
bók.) Tórshavn 1981, s. 19—29.)
Höfundur kynntur. (Úr Viðidal til Vestur-
heims. Minningar dr. Valdimars J. Ey-
lands prests í Vesturheimi, skráðar af
honum sjálfum. Rv., Bókhlaðan h.f., 1981,
s. 7—8.)
Að setjast í aflgröf. Punktar um smiðjuna í
Stöng. (Eldur er í norðri. Afmœlisrit helg-
oð Sigurði Þórarinssyni sjötugum 8. janú-
ar 1982. Rv. 1982, s. 211—220.)
Greinar
L'tir menn. (Tíminn 4. jan. 1981.)
Hugleiðingar um land og þjóð í tímans rás.
(Freyr LXXVII, 1, 1981, s. 9—15.)
Heimkoma handritanna 1971—1981.
(Morgunblaðið 18. febr. 1981.)
P. V. Glob þjóðminjavörður sjötugur.
(Morgunblaðið 20. febr. 1981.)
Leiruvogur og Þerneyjarsund. Staðfræðileg
athugun. (Árbók Hins íslenzka fornleifa-
.élags 1980. Rv. 1981, s. 25—35.)
Uslaréttir. (Árbók Hins íslenzka fornleifa-
félags 1980. Rv. 1981, s. 101—110.)
Ávarp forseta íslands við vígslu Mjólkur-
stöðvar KEA á Akureyri 19. júní 1980.
(Árbók Akureyrar 1980. Akureyri 1981, s.
83—85.)
Ávarp forseta íslands á Möðruvöllum 15.
júní á aldarafmæli Menntaskólans á Ak-
ureyri. (Árbók Akureyrar 1980. Akureyri
1981, s. 66—68.)
Orð í belg um íslenska hestinn og uppruna
hans. (Eiðfaxi 4, 1981, s. 4—6.)
Textaspjald frá Skálholti. Þjms. 10881.
(Gripla IV, 1980. Rv. 1981, s. 9—21.)
Séra Björn Björnsson prófastur. Minning.
(Morgunblaðið 24. okt. 1981, einnig
Tíminn 24. okt. 1981.)
„Eskimóar eru tröll... “ Loks fannst ljóðið.
(Norðurslóð, 5. árg., 8. tbl., 1981, s. 3.)
Kristjón Kristjánsson. Minningarorð.
(Morgunblaðið 27. okt. 1981.)
Ávarp forseta Islands á Þingvöllum 27. júní
1980. (Ársrit Skógræktarfélags íslands
1981, s. 3—5.)
Um landnám og vanda þess að skrifa stutt.
(Leikskrá Þjóðleikhússins, des. 1981, 3 s.)
Dr. Sigurður Þórarinsson sjötugur. (Morg-
unblaðið 8. jan. 1982.)
Til hvers er þetta klunnalega aflagi? (Eið-
faxi 1, 1982, s. 13.)
Myndin um Sigurð eldsmið. (Morgunblaðið
17. febr. 1982.)
Minning. Sveinbjörn Jónsson bygginga-
meistari. (Norðurslóð, 6. árg., 2. tbl., s. 2.)
Örnefni og minjar í landi Bessastaða á
Álftanesi. (Árbók Hins íslenzka forn-
leifafélags 1981. Rv„ 1982, s. 132—147.)