Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 308
306
Árbók Háskóla íslands
Viðskiptadeild og fræðasvið hennar
Ritskrá
ÁRNI VILHJÁLMSSON
prófessor
Bœkur
Rannsókn ársreikninga. (Rv., Bóksala stúd-
enta, 1981, 244 s.)
Kröfur um form ársreiknings vegna úlreikn-
inga á arðsemi. (Erindi flutt á fundi Fé-
lags löggiltra endurskoðenda 3. mars
1982.) (Fjölritað, H.Í., 10 s.)
Hlutverk og megineinkenni hefðbundinna
reikningsskila. (Fjölrit, H.Í., 24 s.)
Bókarkafli
Reikningsskil í verðbólgu. Greinasafn til-
einkað Ólafi Biörnssyni prófessor sjötug-
um. Rv. 1982, 52 s.)
Greinar
Samanburður á aðferðum við verðbólgu-
reikningsskil. (Tím. um endurskoðun og
reikningshald, 1. tbl. 1979, s. 5—21.)
Erindi flutt við afhendingu ársskýrsluverð-
launa Stjórnunarfélags íslands 1981, 7.
des. 1981. (Stjórnunarfræðslan, 1. tbl.
1982, s. 9—11.)
BRYNJÓLFUR SIGURÐSSON0
lektor
Ritlingar
Fyrirlestrar í markaðsboðmiðlun. (Rv., H.í.
1974, 37 s.)
Um áhrif verðlagsákvæða á atvinnulífið.
(Fyrirlestur á vegum Stjórnunarfélags ís-
lands. Fjölrit 1974, 8 s.)
Fáein orð um Bayes aðferðina. (Fjölrit 1975,
8 s.)
Nokkur orð um markaðskortið. (Fjölrit
1978, 19 s.)
Átgárder för besparing av statliga utgifter
och omallokering av resurser i Island.
(Fjölrit 1981, 11 s.)
GUÐMUNDUR MAGNÚSSON
prófessor,
rektor Háskóla íslands
Kaflar í bókum
Island. (Smáföretagspolitik i Norden. Nord-
isk utredningsserie A 1979, 22. bind, 1, s.
47—48.)
Formáli. (Ólafur Björnsson: Einstaklings-
frelsi og hagskipulag. Greinasafn. Rv.,
Félag frjálshyggjumanna, 1982.)
Um aðfanga- og afurðatöflur í íslensku
verðlíkani. (Greinasafn tileinkað Ólafi
Björnssyni prófessor sjötugum. (Þorkell
Helgason meðhöf.) Rv., Hagfræðideild
Seðlabanka íslands, 1982 (Fjármálatíð-
indi XXIX, Fylgirit 1982), s. 136—151.)
Fjármögnun og verðlagning á raforkuiðn-
aði. (Samband íslenskra rafveitna. Aðal-
fundur 1981. Rv., SIR, 1982, s. 54—56.)
Grein
Icelandic industry at the crossroads.
(EFTA-Bulletin 1979, 4,4 s.)
Ritdómur
Velferðarríki á villigötum. Rv., Félag frjáls-
hyggjumanna, 1981. (Frelsið 3, 1982.)
Ritstjórn
Scandinavian Journal of Economics. (í rit-
stjórn.)
*) Hér er það einnig greint sem birtast átti í fyrri Árbókum.