Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 66
64
Árbók Háskóla íslands
Vera Kalina-Levine, bandarískur bók-
menntafræðingur: Literature of the
Russian A vant-Garde (4. febr. 1980). Boris
Pasternak (6. febr. 1980).
Shaun Hughes, prófessor í ensku við Purdue
University í Indiana, Bandaríkjunum:
Baldur og Loki (25. febr. 1980).
Lennart Elmevik, prófessor í sænsku við
háskólann í Stokkhólmi: Det tyska in-
flytandet pá svenska spráket under medel-
tiden (20. mars 1980).
Iris Murdoch rithöfundur, fyrrv. kennari í
heimspeki við háskólann í Oxford: The
Truth of Art (11. apríl 1980). Hún tók
einnig þátt í málstofu á vegum deildar-
innar 10. apríl, ásamt eiginmanni sínum,
John Bayley, prófessor í enskum bók-
menntum við háskólann í Oxford. Mál-
stofan fjallaði um skáldsagnagerð undir
titlinum The Novel.
Lars Lönnroth, prófessor í bókmenntum við
háskólann í Álaborg: Nyare tendenser i
sagaforskning (8. maí 1980).
Gösta Holm, prófessor í háskólanum í
Lundi: Um sœnsk-íslensku orðabókina
(16. sept. 1980).
Emst Walter, prófessor í Emst-Moritz-
Arndt Universitát í Greifswald: Latínu-
menntun íslendinga á miðöldum og nokk-
ur vandamál sagnaritunar (26. sept. 1980).
Hermann Pálsson, kennari í íslensku við
Edinborgarháskóla: Nýjar rannsóknir á
Hrafnkels sögu (3. okt. 1980).
Mogens Bröndsted, prófessor í bókmennt-
um og fyrrv. rektor háskólans í Odense:
Udnyttelsen af folkeminder i dansk digt-
ning (21. okt. 1980).
John Chr. Jörgensen, lektor í bókmenntum
við Kaupmannahafnarháskóla: Den nye
danske arbejderlitteratur (22. okt. 1980).
Jón Helgason prófessor talaði um það sem
honum datt í hug (28. okt. 1980).
Wayne D. Fields, Fulbright prófessor í
amerískum bókmenntum við Kaup-
mannahafnarháskóla: The Role of Rhe-
toric in Politics (\0. nóv. 1980).
Anne Claus, kennari í amerískum bók-
menntum við Kaupmannahafnarhá-
skóla: Images of Women in Fiction by
Men (21. nóv. 1980).
Charles Taylor, heimspekingur og prófessor
í stjórnmálafræði í All Souls College í
Oxford: On the Concept of a Person (30.
nóv. 1980).
Hans Schottmann, prófessor í norrænum
fræðum við háskólann í Múnster í
Þýskalandi: Bauformen der Islandersag-
as: Fóstbrœðra- und Kormákssaga (3. des.
1980) .
Kai Laitinen, prófessor við háskólann í
Helsinki: Frán skogen til staden, fyrir-
lestur um finnskar nútímabókmenntir
(21. jan. 1981).
Leif Mæhle, prófessor við háskólann í Osló:
Oppblomstring eller litterœr inflasjon?
Glimt fra nyare norsk lyrikk (22. jan.
1981) .
Oskar Bandle, prófessor við háskólann í
Zúrich í Sviss: Tímabilaskipting í bók-
menntum Norðurlanda (19. febr. 1981).
Kevin Crossley-Holland, breskur rithöf-
undur og ljóðskáld: Old English Riddles
(13. maí 1981). British Poetry from
1945—1981 (16. maí 1981).
Ingegerd Fries frá háskólanum í Umeá í
Svíþjóð: Hvernig á að þýða Njálu á
sœnsku? (27. okt. 1981).
William R. McQuillan, sendiherra Breta á
íslandi: An Introduction to Scottish
Literature (15. mars 1982).
Z.A. Pelczynski, kennari í stjómmálafræði í
Oxfordháskóla: Freedom and Community
in Hegel’s Political Philosophy (20. mars
1982) . What went wrong in Poland? (21.
mars 1982).
E.P. Thompson, breskur sagnfræðingur:
Social History and Anthropology (26.
mars 1982).
Wilhelm Friese, prófessor í Norðurlanda-
bókmenntum við háskólann í Túbingen:
Halldór Laxness og Knut Hamsun (27.
apríl 1982).