Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 252
250
Árbók Háskóla íslands
Hlutverk málnefndar. (Flutt á málstofu-
fundi heimspekideildar um íslenska mál-
rækt 15. apríl 1980.)
Um Islenska málnefnd. (Sunnudagserindi,
flutt í útvarp 5. apríl 1981.)
Staða og hlutverk íslenskunnar í norrænu
samstarfi. (Flutt á 28. norræna mál-
nefndaþinginu í Reykjavík 21. ágúst
1981.)
Um máltölvun. (Flutt á vegum Mímis, fé-
lags stúdenta í íslenskum fræðum, Há-
skóla íslands, 24. febrúar 1982.)
Tölvunotkun við orðabókargerð. (Flutt á
vegum íslenska málfræðifélagsins,
Reykjavík, 20. apríl 1982.)
Máltölvun í Háskóla fslands. (Flutt í Skóla-
bæ að viðstöddum fulltrúum Alþingis og
Háskólans 24. apríl 1982.)
JULIAN MELDON D’ARCY
English Studies at the University of Iceland.
(Erindi flutt á ráðstefnunni „Nordic As-
sociation for English Studies,“ Osló, 18.
september 1980.)
írland fyrr og nú. (Erindi flutt í útvarpinu, 7.
ágúst 1981.)
Las upp úr þýðingum sínum í „Icelandic
Writing Today“ á Kjarvalsstöðum 21.
ágúst 1982.
KJARTAN R. GÍSLASON
Die Situation des Deutschunterrichts in Is-
land. (Erindi flutt á ráðstefnu um menn-
ingarleg tengsl Norðurlandanna og
V-Þýzkalands á vegum Deutsche
Auslandsgesellschaft, Lilbeck, 26. 10.
1979.)
KRISTJÁN ELDJÁRN
(frá 1981)
Graves and Grave Goods: Survey and
Evaluation. (Fyrirlestur í „National
Museum of Antiquities of Scotland".
„Bicentenary Conference. Northern and
Western Isles in the Viking World:
Survival, Continuity and Change“,
23.-28. 2. 1981.)
Biskop Páll Jónsson og hans grav i Skálholt
domkirke. (Fyrirlestur fluttur á vegum
Háskólans í Odense og Odensedeildar
Norræna félagsins 28. 2. 1981.) — Erindi
mjög um sama efni en á mismunandi
fræðilegu stigi: Safnaðarheimili Lang-
holtssóknar, Reykjavík, 29. 11. 1981; Að-
alfundur Hins íslenzka fornleifafélags 17.
12. 1981; Kgl. Vitterhets Historie och
Antikvitets Akademien, Stokkhólmi, 2. 3.
1982; Safnahús Skagfirðinga 15. 4. 1982.
Mon Moyen Age. (Háskólafyrirlestur í
Université de Genéve, Faculté des Let-
tres, 1.6. 1981.)
Spjall um upphaf íslandsbyggðar í ensku-
deild Háskólans í Lausanne, Sviss, 2. 6.
1981.
Kauseri om hvorledes Island blev befolket.
(„Opið hús“ í Norræna húsinu í Reykja-
vík 25.6. 1981.)
Um landnám á Islandi og uppruna íslend-
inga. (Erindi flutt fyrir „Round-Table“-
félaga í Hafnarfirði 1. 12. 1981.)
Víkingaaldarminjar á íslandi. (Erindi flutt
fyrir Félag sagnfræðinema í Háskóla ís-
lands 1981.)
Sumardvöl við fornleifarannsóknir á
Grænlandi 1937. (Erindi flutt fyrir Nor-
ræna félagið 4. 2. 1982.)
Arkeologiska undersökninger pá Papey.
(Fyrirlestur fluttur í boði Statens histor-
iska museum og Samfundet Sverige—Is-
land, Stokkhólmi, 3. 3. 1982.)
Undersögelser pá Papey. (Fyrirlestur fluttur
i Nationalmuseet í Kaupmannahöfn í
boði Det kgl. danske Oldskriftselskab 22.
4. 1982.)
Tanker om land og folk gennem tiderne.
(Fyrirlestur á fundi norrænna þjóðfé-
lagsfræðikennara á Hvanneyri 26. 7.
1982. )
Kynningarerindi í Skálholtskirkju, flutt fyr-
ir þátttakendur í norrænu fornleifafræð-
ingamóti 18. 8. 1982.