Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1982, Blaðsíða 190
11
Rannsóknir, ritstörf og fræðileg starfsemi
1979—1982
Guðfræðideild og fræðasvið hennar
Ritskrá
BJÖRN BJÖRNSSON
prófessor
Bók
Siðfrœöi. Leskaflar um kristilega siðfrœði.
(Halla Jónsdóttir, Ólafur Oddur Jónsson,
Páll Skúlason og Þórir S. Guðbergsson
meðhöf.) (Rv., Ríkisútgáfa námsbóka,
1979, 75 s.)
Kaflar í bókum
Fjölskyldan og kristin trú. (Fjölskyldan í
frjálsu samfélagi. Rv., Hvöt og Lands-
samband sjálfstæðiskvenna, 1980, s.
75—81.)
Nogle punkter om efteruddannelse for
prester i Island. (Nordisk kurs om etterut-
danning for prœster. Oslo 1980, s. 33—
35-)
Trú og stjórnmál. (Jón Óttar Ragnarsson og
Hulda Ólafsdóttir útg. Maður og trú. Rv.,
Líf og land, 1981, s. 125-31.)
Greinar
Kirkjan, barnið og fjölskyldan. (Orðið
12—13, 1977—79, s. 18—20, 50.)
Hugleiðing um endurmenntun presta.
(Sama rit, s. 28—29, 50.)
Neðanmál við neðanmálsgrein. (Mbl. 29.
febrúar 1980.)
Hefði Kristur verið kapítalisti eða komm-
únisti? (Mbl. 1. maí 1981.)
Er óvígð sambúð gegn vilja Guðs? (Mbl. 15.
ágúst 1981.)
Þankabrot um guðfræði og guðfræði-
menntun í Bandaríkjunum. (Orðið 14—
16, 1979—82, s. 29—32.)
Þjóðmálahreyfing kirkjunnar — í tilefni
umræðunnar um friðarmálin. (Mbl. 29.
júlí 1982.)
Ritdómur
Páll Þórðarson. Ást Guðs og ábyrgð manns.
Prédikanir um trú og samfélag. Þórir Kr.
Þórðarson bjó til prentunar. Rv., Bóka-
útgáfan Grund, 1980. (Mbl. 1. nóvember
1980.)
EINAR SIGURBJÖRNSSON
prófessor
Bœkur
Kirkjan játar. Játningarit íslensku þjóð-
kirkjunnar ásamt inngangi og skýringum.
(Rv., Bókaútgáfan Salt, 1980, 213 s.)
Ný handbók fyrir islensku kirkjuna: Grein-
argerð fyrir tillögum handbókarnefndar, er
lagðar \erða fyrir synodus og kirkjuþing
1980. (Rv., Biskupsstofa, 1980, 48 s.)
Kennivald Biblíunnar. (Erindi flutt á Hól-
um í Hjaltadal á aðalfundi Prestafélags
hins forna Hólastiftis 17. ágúst 1981.)
(Rv., Háskóli íslands, 1981, 11 s.)
Kaflar í bókum
Til aðgæslu við messugjörð. (Sálmabók ís-